Frjáls verslun - 01.08.1995, Blaðsíða 6
Fróðleg úttekt á viðskiptasérleyfum („franchises“ ) sem nú eru mjög í tísku erlendis og hafa sömuleiðis breiðst út
hérlendis. Sérleyfi er gullið tækifæri fyrir þá sem vilja fara í eigin rekstur. Meðal annars er rætt við Guðrúnu Gerði
Steindórsdóttur viðskiptafræðing sem skrifaði kanditatsritgerð í vor um þetta efni. Sjá bls. 26.
5 LEIÐARI
18 KRÓNAN Á AÐEINS
10ÁREFTIR
íslenska krónan á aðeins um 10 ár eftir sem
gjaldmiðill, segir Þorsteinn Þorsteinsson,
nýráðinn framkvæmdastjóri fjármáladeilar
Norræna fjárfestingarbankans, NIB.
24 ÞAU JUKU VELTU
SÍNA MESTALLRA
Rætt við forráðamenn þeirra fjögurra
fyrirtækja sem juku veltu sína mest allra á
síðasta ári.
26 SÉRLEYFI,
„FRANCHISE“
Fróðleg og yfigripsmikil grein um
hagkvæmni svonefndra viðskiptasérleyfa,
(„franchises"). Ungt fólk, sem vill fara í
eigin atvinnurekstur, ætti að gefa þessum
sérleyfum gaum.
38 BÆKUR
Að þessu sinni er fjallað um hina
stórskemmtilegu bók The Way to Win.
40 SAGANÁBAK
VIÐ HERFERÐINA
Samvinnuferðir-Landsýn hafa undanfarna
mánuði reynt óvenjulega markaðsherferð á
Ainetinu.
42 AÐ TILEINKA SÉR
SKAPANDIHUGSUN
44 HAMPIÐJUBRÉF
HÆKKA MEST
Gunnar Hansson, forstjóri Nýherja,
er í þrælfróðlegri nærmynd Frjálsr-
ar verslunar. Sjá bls. 46.
46 NÆRMYND
Nærmynd Frjálsrar verslunar er af Gunnari
Hanssyni, forstjóra Nýherja.
52 AÐ KAUPA SIG Á
FUND HJÁ DISNEY
54 ERLEND
VEITINGAHÚS
Fimm góð veitingahús í París.
56 SKILABOÐ TIL
STJÓRNVALDA
Jenný Stefanía Jensdóttir, framkvæmdastjóri
Plastos, er harðorð í garð stjórnvalda og
segir að þau hafi umræðu um aðild að
Evrópusambandinu sem tabú.
59 AUKABLAÐ UMBÍLA
71 FÓLK
74 BRÉF ÚTGEFANDA
6