Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1995, Blaðsíða 52

Frjáls verslun - 01.08.1995, Blaðsíða 52
ERLENDIR FRETTAMOLAR SKOÐUNARFERDIR UM BANDARÍSK FYRIRTÆKI Bandarísk fyrirtæki eru farin að bjóða upp á „skoðunarferðir“, þar sem tilgangurinn er að kynna starf- semi fyrirtækjanna fyrir utanaðkom- andi aðilum. Framkvæmdastjórar annarra fyrirtækja t.d. sitja þá meðal „áhorfenda“ á fundi æðstu stjómenda fyrirtækisins, þar sem tölur og önnur mál reksturs eru rædd. Fyrirtæki eins og Walt Disney býður upp á fjór- ar „ferðir“ um hinar ýmsu hliðar rekstursins, þar sem verðið er 2.295 doOarar fyrir þrjá og hálfan dag. Önn- ur fyrirtæki eins og AT&T, Federal Express, Motorola, o.fl. bjóða upp á „ferðir" í sama tilgangi. Fyrirtæki eins og Walt Disney býður upp á fjórðar „ferðir“ um rekstur sinn. FLEIRI Gianfranco Donati hjá Ferðamálaráði Rimini á Ítalíu, segir íbúa Austur- Evrópu flykkjast á strendur Adríahafsins og 300% aukn- ingu hafa orðið frá fyrra ári. Slegin hafa verið seinni ára met í fjölda ferðamanna í Bret- landi, Ítalíu og á Spáni í sumar. Ferðamannastraumur eykst frá löndum Austur-Evrópu og Asíu til Vestur-Evrópulanda. F FERÐAST Flugfélög hafa tOkynnt metfjölda far- þega og hótelgisting hefur vaxið um 5% í Evrópu almennt. Robert A. Hollier hjá Ferðmálaráði Evrópu seg- ir met í fjölda erlendra ferðamanna verða líklega slegið í ár, en það var 20 miOjónir á sl. ári. Þróunin er þó sú að tekjur Evrópu af ferðamannaiðnaði heimsins hafa minnkað úr 53% fyrir 5 ámm í 47% nú, eða í 150 milljarða doOara á sl. ári. Vöxturinn í Evrópu í framtíðinni er talin verða í ferða- mönnum frá löndum Asíu, eins og Suður-Kóreu, Kína, o.fl., auk þess sem Japanir hafa þegar sett mark sitt á strauminn þaðan. MALSVARI FJARFESTAI ÞYSKALANDI Hinn 43 ára gamli Ekkehard Weng- er, prófessor í banka- og fjármála- fræðum við Wurzburgarháskóla í Þýskalandi, fór af forvitni á fyrsta ársfund sinn hjá fyrirtæki 1987. Síðan þá hefur hann gerst málsvari fjárfesta því „það ergir mig að sjá hversu mOdð af peningum hluthafa er kastað á glæ, og það neyðir mig tO að bregðast við“, TEXTI: STEFÁN FRIÐGEIRSSON segir hann. Deutsche Bank og Daiml- er Benz m.a. hafa fengið tóninn frá Wenger, og um árabO reri hann einn í þessum efnum, en hefur nú fengið stuðning annarra hópa fjárfesta, sem sett hafa þrýsting á stjómendur þýskra fyrirtækja um bætta við- skiptamenningu. 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.