Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1995, Side 8

Frjáls verslun - 01.08.1995, Side 8
FRETTIR Stærsta endurskoðun- arskrifstofa Iandsins, KPMG Endurskoðun M., fagnaði á dögunum 20 ára afmæli sínu og nýju hús- næði að Vegmúla 3. Nýja húsnæðið er 1.770 fer- metrar og á þremur hæð- Hluti af eigendum KPMG Endurskoðunar hf. Starfsmenn eru yfir 70 og þar af eru 25 löggiltir endurskoðendur. um. Fyrirtækið var stofn- að árið 1975 af þeim Ólafi Nilssyni, Helga V. Jóns- syni og Guðna S. Gústafs- Thomas Möller, son, Geir Magnússon og Gunnar Jóhannsson. Guðmundur Hallvarðsson, Sigurður Guðmundsson og Þórir Daníelsson. Margir komu og fögnuðu 20 KMPG Endurskoðunar hf. syni. Hjá fyrirtækinu starfa núna rúmlega 70 manns og þar af 25 lög- giltir endurskoðendur. Stefán Svavarsson, löggiltur endurskoðandi og dósent við Háskóla íslands, fyrir miðju. Sigurður Þórðarson og Hrafn Magnússon. ára afmæli og nýju húsnæði FLUTT OG FAGNAÐ 8

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.