Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1995, Blaðsíða 14

Frjáls verslun - 01.08.1995, Blaðsíða 14
FRETTIR FLEIRI TflKfl LÁN EN FRIÐRIK Fleiri fjármálaráð- herrar í hinum vestræna heimi taka lán en Friðrik Sóphusson. Samkvæmt fréttabréfi Handsals hef- ur skuldabréfamarkaður iðnríkjanna vaxið að meðaltali um 14% á ári á sl. 25 árum. Heildarverð- mæti útgefinna skulda- bréfa er um 18.500 millj- arðar dollara sem sam- svarar um 100% af þjóðartekjum iðnríkj- anna. Um helmingur af þessari upphæð eru ríkis- skuldabréf. Ríkisstjórnir þurfa æ meira fé til ráðstöfunar vegna halla á fjárlögum. Sem dæmi áætlaði breska stjórnin að þörf nýrra skuldabréfa á þessu ári næmi um 21,5 milljörð- um sterlingspunda en raunin sýnir þörf fýrir 30 milljarða sterlingspunda sölu nýrra skuldabréfa. Fleiri fjármálaráðherrar í hinum vestræna heimi taka lán en Friðrik Sóphusson. Um helmingur allra útgefinna skuldabréfa í iðnríkjunum eru ríkisskuldabréf. BÍLAR STREYMAINN Vöruinnflutningur hef- ur aukist um 11% á föstu gengi fyrstu níu mánuði ársins miðað við sama tíma í fyrra. Innflutning- ur á fólksbílum jókst um Bílar streyma inn. Innflutningur fólksbfla jókst um 30% fyrstu níu mánuðina miðað við sama tíma í fyrra. 30%, á mat- og drykkjar- vöru um 10%, á annarri neysluvöru um 5% og á öðrum vörum um 13%. Fyrstu níu mánuðina voru fluttar út vörur fyrir 85.6 milljarða en inn fýrir 72.7 milljarða. Um 12,9 milljarða afgangur var því á vöruskiptunum við útlönd. Edduhótclið rí Kirkjubæjarklaustri kappkostar að veita hh'/lega og persónulcga þjónustu. Herbergin eru notalcg og hótelið cr róntað fyrir Ijúffengan mat. Aðstaða til hvers konar funda- og ráðstefnuhalds cr mjöggóð. Hótelið er opið allt árið. Verið velkoiuin! KlRKJUB/1-.JARKTAUSTRI 880 Kirkjubæjarklaustur Sími 487-4799 • Tclcfax 487-4614
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.