Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1995, Blaðsíða 31

Frjáls verslun - 01.08.1995, Blaðsíða 31
Skúli Sigfússon í Subway: LOSNAÐIVIÐ AÐ FINNA UPP HJÓUÐ ubway er nýjasta sérleyfis- keðjan hér á landi, byrjaði 1993, en tveir staðir hafa þegar opnað í Reykjavík. Subway sérhæfir sig í sölu samloka sem þykja mjög hollar af skyndibitafæði að vera. Skúli Sigfusson, eigandi Subway, kynntist keðjunni í Banda- ríkjunum, þar sem hún er þekktust, þegar hann var þar við nám. Hann hafði aldrei komið nálægt rekstri matsölustaða en sóttist eftir sér- leyfissamningi. „Það hafði töluvert að segja að ég var menntaður í Bandaríkjunum og þekkti Subway sem viðskiptavinur. Hugmyndin varð til úti en varð fyrst að alvöru hér heima þegar ég hafði unnið hjá Landsbréfum í 2 ár. Það er allt staðlað í okkar framleiðslu, enda kæri ég mig ekki um allt of mikið svigrúm. Þá er aðhaldið mjög gott sem mér finnst kostur. Það eru um 11 þúsund Subway veitingastaðir í Sérleyfistaki verður að standa und- ir settum gæðakröfum varðandi vör- ur og þjónustu og sýna fram á það í gæðaeftirlitskönnun sérleyfisgjafa. Þá þarf sérleyfistaki að láta af hendi ákveðna peningaupphæð og regluleg- ar greiðslur á meðan á samningstíma- bilinu stendur. Sérleyfistaki gerir sér ekki alltaf grein fyrir hvað hann er að greiða ef framlag sérleyfisgjafa er ekki mikið. Þá er sérleyfistaki stund- um skyldaður til að kaupa vörur eða þjónustu í gegnum sérleyfisgjafa á kjörum sem eru ekki endilega þau hagstæðustu á markaðnum. Loks getur gott orðspor fyrirtækis eða ímynd breyst vegna atburða sem sér- leyfistaki hefur enga stjórn á, t.d. vegna stefnumörkunar, pólitískrar af- stöðu, misheppnaðrar auglýsingaher- ferðar eða vegna stuðnings sérleyfis- gjafa við sérhagsmunasamtök. 25 ÞÚSUND - 5 MILUÓNIR Einstakir sérleyfissamningar eru mismunandi hvað varðar réttindi og skyldur sérleyfistaka og hversu sjálf- Skúli í Subway. Það eru 11 þúsund Subway veitingastaðir í heiminum. heiminum og útbreiðslan byggir öll á sérleyfi. Ég gekk beint inn í þróað og margreynt ferli og losnaði við að finna upp hjólið. Hefði ég ekki geng- ist inn á öll skilyrði samningsins hefði ég alveg eins getað opnað mitt eigið. En það er mun áhættusam- ara.“ Skúli segist mjög ánægður með árangurinn hér heima. Samnings- tíminn sé langur og það líki honum vel. Þá sé þetta ekki bindandi á neik- væðan hátt. „Ég get selt þegar mér sýnist.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.