Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1995, Síða 67

Frjáls verslun - 01.08.1995, Síða 67
SendibíMr GRACE og EXPRESS „Renault Express er mest seldi sendibíllinn í flokki minni sendibíla hér á landi á undanförnum árum. Astæð- an er einfaldlega sú að hann hefur dugað vel og er ein- staklega sparneytinn. Hann eyðir engu, eins og stundum er sagt,“ segir Pétur. „í stærri flokki sendibíla er Hyundai Grace vinsælast- ur og raunar mest seldi sendibíll á íslandi. Verðið skapar honum algera sérstöðu á markaðnum." Hyundai Graee var raest seldi sendibíllinn á íslandi á síðasta ári. Verðið skapar honum sérstöðu á markaðnum. Hann kostar frá 1.447 þúsund krónum. Renault Express er mest seldi sendibíllinn í flokld minni sendibíla (VASK-bfla) hér á landi frá upphafi. Verðið er frá 1.249 þúsund krónum. Hyundai Elantra. Árgerð ‘96 er með nýtt útlit. Elantra þykir kraft- mildll og snarpur fjölskyldubfll. Á aðeins fjórum árum er Hyundai orðin fjórða mest selda bfltegundin á íslandi og er Elantra-bfllinn vinsælastur. Verðið á Elantra er frá 1.445 þúsund krónum. Sðlubíllinn HYUNDAIELANTRA „Við hófum innflutning á Hyundai bílum vorið 1992 og það er skemmst frá því að segja að þeir hafa farið sigurför á íslandi, rokið úr engu upp í rúmlega 10% markaðshlut- deild. Hyundai er nú fjórða mest selda bíltegundin og hafa þegar selst um 2 þúsund bílar frá því sá fyrsti kom. Hyundai Elantra er sá vinsælasti, hann þykir kraftmikill og snarpur fjölskyldubíl í millistærð,“ segir Pétur Pétursson. ,Argerð ‘96 af Elantra er með nýtt útlit og nýtur sín afar vel. Krafturinn er meiri og fjöðrunin þýðari. Þetta er sér- lega spennandi bíll á góðu verði.“ S0NA1A er flaggskip Hyundal „Hyundai Sonata er flaggskip Hyundai-verksmiðjanna. Hér er um stóran og glæsilegan ljölskyldubíl að ræða, bíl sem er sérlega rúmgóð ur, vel búinn og kraftmikill. Hann hefur notið vaxandi vinsælda á meðal manna í viðskiptalíf- inu vegna þess hve veglegur en ódýr hann er. Verðið er frá aðeins 1.748 þúsund krónum. Þá má geta þess að Hyundai bílar hafa vakið athygli í umferðinni hér á landi fyrir fal- lega og frísklega liti,“ segir Pétur Pétursson. Að sögn Péturs hefur traust og góð ímynd Bifreiða & Landbúnaðarvéla hjálpað fýrir- tækinu mjög í sölu bíla í öllu því umróti sem verið hefur á bílamarkaðnum á síðari árum. „Kaupendur vita að hér er um traust fyrir- tæki að ræða, fyrirtæki sem er fjárhagslega sterkt o g vill standast góðar væntingar og veita góða þjónustu. Hér er hægt að ganga að hlutunum visum.“ íh'undai Sonata er flaggsldp Hyundai. Hann hefur notið vaxandi vinsælda manna í viðsliiptalífinu fyrir það hve veglegur en ódýr hann er. Verðið er frá aðeins 1.748 þúsund krónum. , BIFREIÐAR & LANDBUNADARVELAR Suðurlandsbraut 14 og Ármúla 13. Sími: 568 1200

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.