Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1995, Blaðsíða 21

Frjáls verslun - 01.08.1995, Blaðsíða 21
KRÓNAN TÓRIR í TÍU ÁR Þorsteinn er á því að íslenska krónan tóri ekki mikið lengur. Hann telur að innan 10 til 15 ára verði íslendingar búnir að finna aðra iausn, og aðra mynt. „Ég tel að það hljóti að fara á þann veg að ísland muni í framtíðinni leita eftir öðrum lausnum í myntmálum og verði hugsanlega þátttakandi í Myntbandalagi Evrópu. “ inn komist þar af leiðandi af með lág- marksmannskap, miðað við fjármagn í umferð, og lága álagningu vegna kostnaðar og áhættu. Til dæmis sé aðeins einn maður í bankanum sem sjái um lán til íslands. Ef færa ætti út kvíamar og lána í auknum mæli til fyrirtækja, án samstarfs við íslenskar ijármálastofnanir, þyrfti bankinn bæði að bæta við sig starfsfólki og hækka álagningu. Viðskiptabankar og íjár- festingalánasjóðir séu miklu betur í stakk búnir til að sinna slíku. Bankinn sé rekinn með það fyrir augum að áhættan sé sem minnst, kostnaður- inn við reksturinn lítill, og álagning því í lágmarki. FJÁRFESTINGARBANKINN AÐ FÆRA ÚT KVÍARNAR NIB hefur verið að færa út kvíamar að undanfömu og lánað á markaði ut- an Norðurlandanna. Nýverið opnaði bankmn til dæmis skrifstofu í Singa- pore. Þorsteinn segir markmiðið að styðja verkefnaútflutning frá Norður- löndunum, til dæmis til Asíu. „Þetta er gert til þess að norræn fyrirtæki geti boðið hagstæða fjármögnun verkefna í samkeppni við fyrirtæki frá öðrum löndum sem oft bjóða mjög góða fjármögnun með tækjum sínum eða búnaði,” segir Þorsteinn. Kína var til dæmis í þriðja sæti í fyrra yfir þau lönd sem bankinn lánaði mest til, á eftir Svíþjóð og Finnlandi. Einnig var lánað tO norrænna verkefna á Indlandi, Malasíu, Tælandi, Indónes- íu, og Filippseyjum. Meðal annars var lánað til hitaveituverkefnis íslenska fyrirtækisins Virkis-Orkint í Kína í fyrra. En í hvaða greinar lánar NIB mest um þessar mundir? „Mikil gróska hefur verið á alþjóða- sviðinu, það er að segja í lánum til landa utan Norðurlandanna. Enn sem komið er eru þessi lán þó ekki nema 15 prósent af heild- arútlánunum, en 20 prósent af nýjum lánum fara nú í þessi alþjóðlegu verk- efni,“ segir Þor- steinn. Hann segir NIB ávallt hafa lánað mikið til orkufra- mkvæmda enda séu norræn fyrirtæki sterk á því sviði. Innan Norðurland- anna hefur aukning verið í lánum til sveitarfélaga. Það tengist aukinni áherslu á umhverfismál í lánastefnu bankans hin seinni ár. Nú sé til dæmis mikið lánað fyrir uppsetningu hreins- ikerfa sem nauðsynlegt þyki að setja upp í þéttbýli vegna umhverfissjónar- miða. Reykjavíkurborg tók slíkt lán fyrir dælustöðvunum sem risið hafa síðustu ár. Á þessu sviði hefur einnig tekist samvinna milli NIB og Lánasjóðs sveitarfélaga á ís- landi. Bankinn hefur lánað sjóðnum, sem síðan hefur endurlán- að til sveitarfélag- anna. Rannsóknir og þróunarstarfsemi, ásamt samgöngum, eru einnig svið sem ákveðið hefur verið að leggja aukna áherslu á. Fjárfestingarbank- BOSCH RAFGEYMAR BRÆÐURNIR DJ ŒMSSCMHF Lágmúla 9 - Sími 553 8825 braut 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.