Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1995, Blaðsíða 44

Frjáls verslun - 01.08.1995, Blaðsíða 44
Hlutabréfavísitala VÍB. „Dalurinn djúpi“ var 14. janúar 1994. Þá náði hlutabréfavísitalan lágmarki eftir stöðuga lækkun frá um miðju ári 1991. Hlutabréfamarkaðurinn: HAMPIÐJUBRÉFIN HÆKKA MEST FRÁ „DALNUM DJÚPA“ Hlutabréf í Hamþiðjunni hafa hækkað mest í verði á hlutabréfamarkaði frá því hlutabréfavísitala VÍB náði lágmarki 14. janúar 1994. Hækkunin nálgast þreföldun Hjárfesting í hlutabréfum er af flestum talin vera langtíma- fjárfesting. Oft er það þó svo að fjárfestar kaupa og selja hlutabréf með skammtímasjónarmið í huga. Þeir reyna að kaupa hlutabréf þegar verðið er lægst og selja þegar það er í hámarki. Slík kaupmennska hefur gjaman verið nefnd spákaup- mennska. íslenski hlutabréfamarkaðurinn er ungur að ámm og sveiflur á honum spanna ekki yfir langt tímabil. Fyrsta hlutabréfavísitalan, sem birt var á ís- landi, var hlutabréfavísitala VÍB. Byrjað var að skrá hana reglulega í byrjun ársins 1987. Þess vegna er stuðst við hana hér í þessari grein. Þegar VÍB-hlutabréfavísitalan er skoðuð sést að hún hækkaði samfellt fyrstu árin, eða allt fram á seinni hluta ársins 1991. Þá kom vendipunktur, hún byrjaði að lækka. Hún lækkaði síðan nær stöðugt fram í janúar 1994. Að vísu kom kippur upp um miðjan desember 1993 en hann fjaraði tiltölu- lega fljótt út. Vísitalan náði lágmarki hinn 14. janúar 1994. Þann dag var „dalur“ vísitölunnar lægstur. Síðan hefur leiðin legið til „fjalla", upp á við. Og hlutabréfavísitalan er enn að hækka. Miðað við þá hugsun spákaup- manna að kaupa hlutabréf þegar verð- ið er í lágmarki og selja aftur þegar verðið er í hámarki er fróðlegt að skoða hækkun hlutabréfa í fyrirtækj- um á íslenska hlutabréfamarkaðnum frá því hlutabréfavísitala VÍB náði lág- 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.