Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1995, Blaðsíða 19

Frjáls verslun - 01.08.1995, Blaðsíða 19
lagi Austur-Skagfirðinga. Það varð síðan til þess að hann fór í Samvinnu- skólann að Bifröst og eftir útskrift þaðan fór hann að vinna hjá Samband- inu árið 1966. Hann fór svo til náms í Verslunarháskólanum í Kaupmanna- höfn haustið 1967 og starfaði hjá ýms- um fyrirtækjum í Danmörku með náminu. Eftir nám hóf hann störf hjá dótturfyrirtæki hins risavaxna banda- ríska fyrirtækis 3M í Danmörku og starfaði þar í þrjú ár og flutti svo heim aftur árið 1975 og fór að starfa hjá ráðgjafafyrirtækinu Hagvangi, sem þá var nýlega stofnað. Þar starfaði hann í þrjú ár og gerðist svo bæjar- stjóri á Sauðárkróki eftir bæjarstjórn- arkosningamar 1978 og gengdi þeirri stöðu í eitt kjörtímabil. A þeim ámm vann hann mikið að svokölluðu „stein- ullarmáli" en nokkmm árum seinna reis Steinullarverksmiðja á Sauðár- króki. Þegar bæjarstjórastörfunum lauk varð Þorsteinn fyrsti fram- kvæmdastjóri verksmiðjunnar og sá um markaðslegan, tæknilegan, og fjármálalegan undir- búning að byggingu hennar næstu fjögur árin. í gegnum þá vinnu kynntist hann starfi Norræna fjár- festingarbankans, enda var Steinullar- verksmiðjan að hluta til ijármögnuð af bankanum. Þegar starfi hans við undir- búning verksmið- junnar lauk var hon- um síðan boðið starf við útlánadeild NIB árið 1986. Fjórum árum seinna fluttist Þorsteinn svo yfir í fjármáladeildina. Deildin sér um að útvega bankanum fé en það er aðal- lega gert með lántökum á alþjóðleg- um mörkuðum. ÍSLENSKUM LÁNTAKENDUM HJÁ NIB FJÖLGAÐIMJÖG SÍÐASTA ÁRATUGINN Norræni fjárfestingarbankinn hóf starfsemi árið 1976. Bankinn er í eigu Norðurlandanna fimm og nýtur hæsta mögulega lánstrausts (AAA/Aaa) hjá alþjóðlegum fyrirtækjum sem leið- andi eru við mat á lánstrausti. Engin önnur norræn lánastofnun, að með- töldum ríkissjóðum Norðurlandanna, nýtur jafn mikils lánstrausts og NIB. Það vakti athygli á sínum tíma að ís- lendingar, fyrstir Norðurlandabúa, skyldu hljóta fyrsta lánið sem fjárfest- ingarbankinn veitti. Það var íslenska jámblendifélagið hf. sem var fyrsti lántakandinn. Það markaði tímamót í sögu bankans í sumar að jámblendifé- lagið hafði þá að fullu endurgreitt stofnlán fyrirtækisins og tók Jón Sig- urðsson, aðalbankastjóri NIB, við lokagreiðslunni úr hendi alnafna síns Jóns Sigurðssonar, framkvæmda- stjóra Jámblendifélagsins. Á fyrstu árum NIB var samt ekki algengt að íslensk fyrirtæki eða stofn- anir fengju lán frá bankanum. Þor- steinn Þorsteinsson segir að þegar hann hóf störf við bankann árið 1986 hafi ís- yfirmanna Norræna fjárfestingarbankans: 10 ÁR EFTIR Finna veröi aðra lausn í myntmálum, t.d. tengjast stórum myntbandalögum 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.