Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1995, Blaðsíða 60

Frjáls verslun - 01.08.1995, Blaðsíða 60
RAV 4 er nýr tímamótabíU frá Toyota sem þvkir saineina vel kosti fólksbíls og jeppa. „I'etta er sportlegur bíll sem vekur auðveldlega upp bíladellu í fólld.“ Verð hans er frá 2.389 þúsund krónum. TOYOTfl RAV 4 er röskur tímamotabíll ,JRAV 4 er ein allra athyglisverðasta nýjungin frá Toyota á síðari árum og óhætt að nefna hann tímamótabíl. Þetta er einstakur bíll sem kynntur var síðastliðið haust og farið hefur sigurför í Evrópu. Sagt hefur verið að hann sé hvor- ki jeppi né fólksbíll heldur eins konar „jepplingur“, svo vel sameinar hann kosti fólksbíls og jeppa,“ segir Loftur Ágústsson. Verð RAV 4 er frá 2.389 þúsund krónum. RAV 4 er fjórhjóladrifinn og með sítengt aldrif. Hann er ekki með svonefnt hátt og lágt drif eins og einkennir jeppa. „Það er mikil eftirspurn eftir RAV 4 núna, ekki síst eftir sjónvarpsauglýsingu frá okkur sem sýndi góða eigin- leika hans til ferðalaga um ísland þar sem hann naut sin til fullnustum, bæði hvað getu snertir og útlit. Eg spái þess- Toyota Corolla Touriug 1.8 er ný kynslóð í Corolla fjölskyldunni. Þetta er fjórhjóladrif- inn, 110 hestafla bíll og arftaki Corolla Touring og þar áður Toyota Tercel. Verðið er frá 1.895 þúsund krónuin. Hln nýja TOYOTA COROLLA TOORING ,Hin nýja ljórhjóladrifna Toyota Corolla Touring 1.8 er af hinni þekktu Corolla kynslóð frá Toyota og arftaki Corolla Touring sem hefur verið mjög vinsæll á Islandi á undanförnum árum. Sá tók reyndar við af Toyota Tercel. Frá því að við kynntum Corolla Touring 1.8 í haust hefur hann selst mjög vel þrátt fýrir að hann hafi lítið verið aug- lýstur. Hann hefur einfaldlega slegið í gegn,“ segir Loftur Ágústsson. Verðið er ffá 1.895 þúsund krónum. um bíl miklum frama og enn meiri vinsældum á komandi árum.“ Að sögn Lofts telja flestir bílaáhugamenn þessa vera helstu kosti RAV 4: Aflmikil 128 hestafla vél, góð fjöðrun sem felst f sjálfstæðri fjöðrun á öllum hjólum en það er nýj- ung í þessum flokki, gott veggripi, gott rými, ríkulegur staðalbúnaður og síðast en ekki síst útlitið. „Þetta er sport- legur bíll sem vekur auðveldlega upp bíladellu í fólki, ung- um sem öldnum.“ Loftur segir að helstu kostir Corolla Touring 1.8 sé glæ- ný 1800 rúmsentímetra íjölventlavél sem skili 110 hestöfl- um og togi með hvorki meira né minna en 150 Newton- metra krafti við 2600 til 3000 snúninga á mínútu. Hámarks- tog vélarinnar er því á þeim snúningshraða sem oftast er ekið á. Það þýðir bestu hugsanlega nýtingu eldsneytis og frábæra hæfni til að bera fólk og farangur við erfiðustu skilyrði. Ennfremur sé ný innrétting í bílnum þar sem lögð sé áhersla á enn meira öryggi. Þá sé fjórhjóladrifið sítengt aldrif með læsingu í miðdrifi. ,Af gömlum og þekktum eiginleikum Corolla má nefna framúrskarandi lága bilanatíðni í ijölmörgum erlendum könnunum. Corolla hefur komið best út í þessum óháðu athugunum ásamt Carina. Þetta er því bíll sem þekkir það vel að vera sigurvegari."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.