Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1995, Side 65

Frjáls verslun - 01.08.1995, Side 65
Peugeot 406 er nýr bíll frá frönsku Peugeot-verksmiðjunura. Hann hefur fengið góðar viðtökur hjá gagnrýnendum og þvlúr gullfallegur. „Við fáum fvrstu sendinguna af lionum innan tíðar og enun nijög spemitir fyrir honum.“ Verð hans verður frá rúmlega 1.700 þúsund krónum. PEUGEOT 406 glænýp og gullfallegup „Peugeot 406 er nýr bíll frá Peugeot-verksmiðjunum og lofar mjög góðu. Hann lenti nýverið naumlega í öðru sæti sem bíll ársins í Danmörku. Fagmenn, sem skrifa um bíla, hafa lofað hann vegna þæginda og útlits. Hann þykir gull- fallegur og um línur hans hefúr verið sagt að þær geri bíl- inn nánast lifandi. Hann er arftaki Peugeot 405 og með klassískt franskt yfirbragð. Við fáum fýrstu sendingu af þessum bíl innan tíðar og erum mjög spenntir fyrir hon- um,“ segir Sigurður Kr. Björnsson. Sigurður segir að Peugeot 406 sé tæknilega mjög vel bú- inn. Auk útlits og þæginda sé styrkur og öryggi haft í fyr- irrúmi. Hægt sé að fá bílinn hvort heldur með bensín- eða dísilvél. Tvenns konar bensínvélar séu í boði, 1,8 lítra, 112 hestafla vél og 2,0 lítra, 135 hestafla vél. „Peugeot bílar eru þekktir fýrir afbragðs aksturseigin- leika, þægindi og litla bensíneyðslu. Með Peugeot 406 telj- um við að sala á Peugot eigi eftir að aukast verulega hjá okkur.“ Jeep Cherokee niddi leiðina fyrir Grand Cherokee í sölu og hefur sjálfur sjaldan verið vinsælli en einmitt núna. Hægt er að velja um þrjár gerðir véla, tvær bensínvélar og nýja dísilvél. Verðið er frá 2.495 þúsund krónum. er sígildur harðiaxl „Jeep Cherokee var valinn bíll ársins í Bandaríkjunum þegar hann kom á markað með núverandi lagi á níunda áratugnum. Hann hefur verið afar vinsæll hér á landi og átt sína föstu kaupendur. Engu að síður hefur hann rutt leiðina betur fýrir Grand Cherokee í sölu hér lendis en víðast hvar annars staðar og gaman að vita til þess að þessar tvær gerðir styðji hvor aðra svo vel.“ Sigurður segir að Jeep Cherokee hafi sannað styrk sinn og endingu hér á landi frá þvi hann kom á markað fýrir tíu árum. Jeep sé hins vegar búinn að þjóna Islendingum í rúma hálfa öld og hafi gefið nafn sitt á íslensku. Jeep sé hinn upprunalegi jeppi. ,Jeep Cherokee er meðal annars fáanlegur með einhveija frægustu vél sem framleidd hef- ur verið, hina hreinræktuðu 4.0 lítra High-Output, 6 strokka vél. En hann er einnig fáanlegur með 2,5 lítra, 4 strokka vél. Nú býðst líka geysiöflug 2,5 lítra dísilvél með forþjöppu (turbo) og millikæli.“ I Jeep Cherokee er lúxusinnrétt- ing með loftpúða í stýri, fjarstýrð- um samlæsingum, hæðarstillan- legum öryggisbeltum og hnakka- púðum á aftursæti. Nýbýlavegi 4. Sími: 554 2600 JÖFUR

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.