Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1995, Blaðsíða 18

Frjáls verslun - 01.08.1995, Blaðsíða 18
□ orsteinn Þorsteinsson rekstr- arhagfræðingur sem kominn í hóp æðstu yfirmanna Nor- rænafjárfestingarbankans, NIB, seg- ir að íslenska krónan eigi aðeins um 10 til 15 ár eftir sem gjaldmiðill. Hann telur að íslendingar verði að finna aðra lausn í myntmálum sínum og tengjast með einhverjum hætti stór- um myntbandalögum. Astæðan fyrir því að hann telur krónuna ekki tóra mikið lengur er sú að erlendir fjárfest- ar komi til með að setja fram hærri ávöxtunarkröfu vegna gengisáhættu. Fyrir vikið verði vextir, til lengri tíma litið, hærri á íslandi en í samkeppnis- löndunum og það gangi vart upp. Og það vekur líka athygli að rúm- lega tíu prósent af heildarútlánum NIB eru til íslenskra fyrirtækja og stofnana. Þorsteinn hefur starfað hjá NIB frá árinu 1986, í tæp tíu ár, síðast sem forstöðumaður innlána við fjár- máladeild bankans. Hann var fyrsti íslendingurinn sem hóf störf við bankann. Nú starfa sex íslendingar hjá bankanum og systurstofnunum hans. SÁ UM UNDIRBÚNING STEINULLARVERKSMIÐJUNNAR Þorsteinn er fæddur og uppalinn á Hofsósi og hóf ungur störf í Kaupfé- Þorsteinn Þorsteinsson. Frjáls verslun ræddi við hann þegar hann gerði stuttan stans nýlega á íslandi. Hann brá sér meðal annars í golf í Grafarholtinu þar sem þessi mynd var tekin. Þorsteinn Þorsteinsson er kominn í hóp æðstu Þorsteinn telur að íslenska krónan tóri ekki miklu lengur en ílO til 15 ár. MYNDIR: BRAGI Þ. JÓSEFSSON 18 lilill mill
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.