Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1995, Side 18

Frjáls verslun - 01.08.1995, Side 18
□ orsteinn Þorsteinsson rekstr- arhagfræðingur sem kominn í hóp æðstu yfirmanna Nor- rænafjárfestingarbankans, NIB, seg- ir að íslenska krónan eigi aðeins um 10 til 15 ár eftir sem gjaldmiðill. Hann telur að íslendingar verði að finna aðra lausn í myntmálum sínum og tengjast með einhverjum hætti stór- um myntbandalögum. Astæðan fyrir því að hann telur krónuna ekki tóra mikið lengur er sú að erlendir fjárfest- ar komi til með að setja fram hærri ávöxtunarkröfu vegna gengisáhættu. Fyrir vikið verði vextir, til lengri tíma litið, hærri á íslandi en í samkeppnis- löndunum og það gangi vart upp. Og það vekur líka athygli að rúm- lega tíu prósent af heildarútlánum NIB eru til íslenskra fyrirtækja og stofnana. Þorsteinn hefur starfað hjá NIB frá árinu 1986, í tæp tíu ár, síðast sem forstöðumaður innlána við fjár- máladeild bankans. Hann var fyrsti íslendingurinn sem hóf störf við bankann. Nú starfa sex íslendingar hjá bankanum og systurstofnunum hans. SÁ UM UNDIRBÚNING STEINULLARVERKSMIÐJUNNAR Þorsteinn er fæddur og uppalinn á Hofsósi og hóf ungur störf í Kaupfé- Þorsteinn Þorsteinsson. Frjáls verslun ræddi við hann þegar hann gerði stuttan stans nýlega á íslandi. Hann brá sér meðal annars í golf í Grafarholtinu þar sem þessi mynd var tekin. Þorsteinn Þorsteinsson er kominn í hóp æðstu Þorsteinn telur að íslenska krónan tóri ekki miklu lengur en ílO til 15 ár. MYNDIR: BRAGI Þ. JÓSEFSSON 18 lilill mill

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.