Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1995, Síða 14

Frjáls verslun - 01.08.1995, Síða 14
FRETTIR FLEIRI TflKfl LÁN EN FRIÐRIK Fleiri fjármálaráð- herrar í hinum vestræna heimi taka lán en Friðrik Sóphusson. Samkvæmt fréttabréfi Handsals hef- ur skuldabréfamarkaður iðnríkjanna vaxið að meðaltali um 14% á ári á sl. 25 árum. Heildarverð- mæti útgefinna skulda- bréfa er um 18.500 millj- arðar dollara sem sam- svarar um 100% af þjóðartekjum iðnríkj- anna. Um helmingur af þessari upphæð eru ríkis- skuldabréf. Ríkisstjórnir þurfa æ meira fé til ráðstöfunar vegna halla á fjárlögum. Sem dæmi áætlaði breska stjórnin að þörf nýrra skuldabréfa á þessu ári næmi um 21,5 milljörð- um sterlingspunda en raunin sýnir þörf fýrir 30 milljarða sterlingspunda sölu nýrra skuldabréfa. Fleiri fjármálaráðherrar í hinum vestræna heimi taka lán en Friðrik Sóphusson. Um helmingur allra útgefinna skuldabréfa í iðnríkjunum eru ríkisskuldabréf. BÍLAR STREYMAINN Vöruinnflutningur hef- ur aukist um 11% á föstu gengi fyrstu níu mánuði ársins miðað við sama tíma í fyrra. Innflutning- ur á fólksbílum jókst um Bílar streyma inn. Innflutningur fólksbfla jókst um 30% fyrstu níu mánuðina miðað við sama tíma í fyrra. 30%, á mat- og drykkjar- vöru um 10%, á annarri neysluvöru um 5% og á öðrum vörum um 13%. Fyrstu níu mánuðina voru fluttar út vörur fyrir 85.6 milljarða en inn fýrir 72.7 milljarða. Um 12,9 milljarða afgangur var því á vöruskiptunum við útlönd. Edduhótclið rí Kirkjubæjarklaustri kappkostar að veita hh'/lega og persónulcga þjónustu. Herbergin eru notalcg og hótelið cr róntað fyrir Ijúffengan mat. Aðstaða til hvers konar funda- og ráðstefnuhalds cr mjöggóð. Hótelið er opið allt árið. Verið velkoiuin! KlRKJUB/1-.JARKTAUSTRI 880 Kirkjubæjarklaustur Sími 487-4799 • Tclcfax 487-4614

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.