Frjáls verslun - 01.10.1995, Síða 12
FRÉTTIR
OSKAR A SETNINGU ARSINS
lr. .Ég H fr*"1 lllfífwxlur
Óskkr Magnússon, forstjOri Hagkaups, um verðstrið á j ólabókamarkaðinum
Útgefendur beita
sér kerfisbundið
gegn bóksölum
Hin gullna setning birtist í grein Óskars í Morgunblaðinu 20.
desember.
„Það er ekki eins og við
höfum fundið það upp að
selja vöru þegar menn
vilja kaupa hana.“
Þetta er tvímælalaust
setning ársins í við-
skiptalífinu á því herrans
ári sem nú er að kveðja.
Það er hinn orðheppni
forstjóri Hagkaups, Ósk-
ar Magnússon, sem á
þessa frábæru setningu.
Raunar slapp þessi setn-
ing naumlega inn á árinu,
þar sem hún birtist í
blaðagrein Óskars í
Morgunblaðinu miðviku-
daginn 20. desember.
Greinin var um verðstríð
á jólabókamarkaðnum og
að útgefendur beittu sér
kerfisbundið gegn bók-
sölum.
Óskar sagði að margir
svokallaðir bóksalar
væru í raun ekki annað
en ritfangasalar en Hag-
kaup seldi mikið af rit-
föngum og tímaritum árið
um kring. Sagði Óskar að
formaður Félags bóksala
hefði meðal annars upp-
lýst að hann seldi ein-
göngu ritföng allt árið en
bækur fyrir jólin. Síðan
bætti hann hinni gullnu
setningu við: „Það er
ekki eins og við höfum
fundið það upp að selja
vöru þegar menn vilja
kaupa hana.“
ISLENSK
FORRITAÞRáUN
KYNNIR
ÚPUSALLT
STJáRNANDANN
o/);fjalltStjórnandinn erómiss-
andi hugbúnaður fyrir stjórn-
endur fyrirtækja. Með Stjórn-
andanum getur framkvæmda-
stjóri fyrirtækis
t.d. skilgreint
ramma fyrir
hinar ýmsu
rekstrarstærðir.
Stjórnandinn
vakir síðan yfir upplýsingum
fyrirtækisins og lætur fram-
kvæmdastjóra vita ef t.d.
hlaupareikningur fer út fyrir
leyfileg mörk, ef eiginfjár-
hlutfall er ekki í lagi, ef við-
skiptakröfur eru of háar eða of
lágar, eða ef einhverjar vörur
fer að vanta. Stjórnandinn býð-
ur upp á sveigjanleika til að
geta unnið í nánast hvaða
rekstrarumhverfi sem er, fyrir
hvaða stjórnanda sem er. Allir
stjórnendur íslenskra fyrirtækja
ættu að kynna sér Stjórnandann.
Stjórnandinn vinnur með gögn
apusdWx
Stjórnanclinn”
úr öllum helstu gagnagrunn-
um, s.s. Oracle, Adabas, SQL
Server, Access og IBM AS/400
auk óprrsalltgagnaskráa. Stuðn-
ingur við OLE
2 staðalinn frá
Microsoft
gerir notend-
um Stjórnand-
ans m.a. kleift
að tengjast Word, Excel og
Powerpoint skrifstofukerfum
frá Microsoft.
OpusAllt Stjórnandinn
o o * >
ópussWt Stjórnandinn er
hannaður í hinu nýja hönn-
unarumhverfi ópusaWt
fyrir Windows sem
framleitt er af íslenskri
forritaþróun hf.
fslensk forritaþróun hf, framleið-
atidi ópusallt viðskipta- og upplýs-
ingakerfa, befurverið ífararbroddi
ásviði upplýsingatœknisíðan 1983.
Fyrirtœkið selur ópusallt á íslensk-
um og erlendum markaði. Hjá
fyrirtœkinu starfar þrautreynt og
harðsnúið lið vel menntaðra ein-
staklinga. Markmið þeirra er að
viðskiptavinir fyriruekisins njóti
bestu lausna og þjónustu bvetju
sinni. Aukjramleiðsluogþjónustu
við ópusallt tekur fslensk forrita-
þróun hf. út upplýsingaflaðifyrir-
tœkja oggefiir ráð við endurskipu-
lagningu þeirra.
Um 1300fyrirt<eki í nánastöllum
atvinnugreinum nota ópusallt
hugbúnað í daglegutn rekstri.
[íslensk
I forritaþróun hf.
Suðurlandsbraut 4 • 108 Reykjavík
Sími: 588 1511 • Bréfsími: 588 8728
12