Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1995, Blaðsíða 12

Frjáls verslun - 01.10.1995, Blaðsíða 12
FRÉTTIR OSKAR A SETNINGU ARSINS lr. .Ég H fr*"1 lllfífwxlur Óskkr Magnússon, forstjOri Hagkaups, um verðstrið á j ólabókamarkaðinum Útgefendur beita sér kerfisbundið gegn bóksölum Hin gullna setning birtist í grein Óskars í Morgunblaðinu 20. desember. „Það er ekki eins og við höfum fundið það upp að selja vöru þegar menn vilja kaupa hana.“ Þetta er tvímælalaust setning ársins í við- skiptalífinu á því herrans ári sem nú er að kveðja. Það er hinn orðheppni forstjóri Hagkaups, Ósk- ar Magnússon, sem á þessa frábæru setningu. Raunar slapp þessi setn- ing naumlega inn á árinu, þar sem hún birtist í blaðagrein Óskars í Morgunblaðinu miðviku- daginn 20. desember. Greinin var um verðstríð á jólabókamarkaðnum og að útgefendur beittu sér kerfisbundið gegn bók- sölum. Óskar sagði að margir svokallaðir bóksalar væru í raun ekki annað en ritfangasalar en Hag- kaup seldi mikið af rit- föngum og tímaritum árið um kring. Sagði Óskar að formaður Félags bóksala hefði meðal annars upp- lýst að hann seldi ein- göngu ritföng allt árið en bækur fyrir jólin. Síðan bætti hann hinni gullnu setningu við: „Það er ekki eins og við höfum fundið það upp að selja vöru þegar menn vilja kaupa hana.“ ISLENSK FORRITAÞRáUN KYNNIR ÚPUSALLT STJáRNANDANN o/);fjalltStjórnandinn erómiss- andi hugbúnaður fyrir stjórn- endur fyrirtækja. Með Stjórn- andanum getur framkvæmda- stjóri fyrirtækis t.d. skilgreint ramma fyrir hinar ýmsu rekstrarstærðir. Stjórnandinn vakir síðan yfir upplýsingum fyrirtækisins og lætur fram- kvæmdastjóra vita ef t.d. hlaupareikningur fer út fyrir leyfileg mörk, ef eiginfjár- hlutfall er ekki í lagi, ef við- skiptakröfur eru of háar eða of lágar, eða ef einhverjar vörur fer að vanta. Stjórnandinn býð- ur upp á sveigjanleika til að geta unnið í nánast hvaða rekstrarumhverfi sem er, fyrir hvaða stjórnanda sem er. Allir stjórnendur íslenskra fyrirtækja ættu að kynna sér Stjórnandann. Stjórnandinn vinnur með gögn apusdWx Stjórnanclinn” úr öllum helstu gagnagrunn- um, s.s. Oracle, Adabas, SQL Server, Access og IBM AS/400 auk óprrsalltgagnaskráa. Stuðn- ingur við OLE 2 staðalinn frá Microsoft gerir notend- um Stjórnand- ans m.a. kleift að tengjast Word, Excel og Powerpoint skrifstofukerfum frá Microsoft. OpusAllt Stjórnandinn o o * > ópussWt Stjórnandinn er hannaður í hinu nýja hönn- unarumhverfi ópusaWt fyrir Windows sem framleitt er af íslenskri forritaþróun hf. fslensk forritaþróun hf, framleið- atidi ópusallt viðskipta- og upplýs- ingakerfa, befurverið ífararbroddi ásviði upplýsingatœknisíðan 1983. Fyrirtœkið selur ópusallt á íslensk- um og erlendum markaði. Hjá fyrirtœkinu starfar þrautreynt og harðsnúið lið vel menntaðra ein- staklinga. Markmið þeirra er að viðskiptavinir fyriruekisins njóti bestu lausna og þjónustu bvetju sinni. Aukjramleiðsluogþjónustu við ópusallt tekur fslensk forrita- þróun hf. út upplýsingaflaðifyrir- tœkja oggefiir ráð við endurskipu- lagningu þeirra. Um 1300fyrirt<eki í nánastöllum atvinnugreinum nota ópusallt hugbúnað í daglegutn rekstri. [íslensk I forritaþróun hf. Suðurlandsbraut 4 • 108 Reykjavík Sími: 588 1511 • Bréfsími: 588 8728 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.