Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1995, Qupperneq 19

Frjáls verslun - 01.10.1995, Qupperneq 19
Við það kom verulegur kippur í mark- aðsstarfið. Þegar hann kom til starfa voru starfsmenn fimmtán en eru nú orðnirrúmlegafimmtíu. „ViðTryggvi störfum náið saman, hann er heilinn á bak við markaðsstarfið," segir Öss- ur. Við það að láta af daglegri stjóm gefst Össuri meiri tími til að sinna uppfinningum og vinna þróunarvinnu sem er lykillinn að uppgangi fyrirtæk- isins. Hann er einfaldlega að vinna það verk sem hann er bestur í. Það er skynsamleg stjómun. Vörur frá Össuri hf. em nú seldar til yfir tuttugu landa. Bandaríkin eru aðalmarkaður fyrirtækisins. Össur segir hins vegar að fyrirtækið líti á heiminn allan sem markað fyrir vömr þess. Það eru orð að sönnu. Vörur þess gera lrfið auðveldara fyrir fatlað fólk. Össur á skrifstofu sinni með teikni- forritið í tölvunni. Hann tekur dag- inn snemma og er iðulega sestur fyrir framan tölvuna heima hjá sér upp úr klukkan sjö á morgnana. „EINFÆTTUR í KNATTSPYRNU" Enda sagði Brynjólfur Sigurðsson, formaður nefndar útflutningsverð- launa forseta íslands, þegar hann veitti Össuri hf. útflutningsverðlaunin árið 1992: „Sú staðreynd að einfættur maður geti leikið knattspyrnu án þess að þjálfari liðsins viti um örkumlin fyrr en það óhapp vill til að fóturinn, sem sparkað var með, flýgur á eftir knett- inum í markið, segir meira en öll orð um eiginleika vara Össurar hf.!“ 8 Helstu vörur Össurar hf. eru: A ICEROSS silikonhulsan. Hún er helsta söluvara fyrirtækisins og selst mest í Bandarikjunum. B GERVIÖKKLALIÐIR sem hægt er að stilla að þörfum hvers og eins. Einnig ýmsar STUÐNINGSVÖRUR. C Sérstakt MÓTATÆKI sem notað er til að taka mót af stúfnum undir þrýstingi. Þetta er hin svonefnda lcecast-tækni fyrirtækisins. 4 Markmið: Að hafa 10% hagnað af veltu eftir skatta. 5 Markmið: Að veltan aukist um 30 til 40% á ári á næstu árum. [ þeim tilgangi hafa dótturfyrirtæki verið stofnuð erlendis. 6 Eiginfjárhlutfall Össurar hf. hefur snarhækkað á undanförnum árum og er núna 45%. 7 Össur hf. selur vörur sínar í yfir 20 löndum um viða veröld. 19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.