Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1995, Blaðsíða 20

Frjáls verslun - 01.10.1995, Blaðsíða 20
Maður ársins í viðskiptalífinu, Össur Kristinsson, er 52 ára, fæddur 5. nóvember 1943. Hann stofnaði fyrirtæki sitt árið 1971 eftir að hann kom heim frá Svíþjóð. Hann er einn helsti uppfinningamaður á sínu sviði í heiminum. Hann hefur þjónustað fatlað fólk á íslandi í 25 ár. Nú flytur hann hugvit sitt út til yfir 20 landa með frábærum árangri. AÐVERA Kópavogi. í tölvunni er teikniforrit sem Össur sökkvir sér í. Hljómflutn- ingstæki með stórum hátölurum og fjöldi klassískra geisladiska eru á skrifstofunni og gefa til kynna að þar geti ríkt róleg stemning hugsuðarins enda líkar Össuri vel að vinna hug- myndavinnuna, lesa sérfræðitímarit og fylgjast með hjólunum snúast. Hann sinnir þó enn eldri viðskiptavin- um sem vilja bara láta hann afgreiða sig. Sumir þeirra hafa fengið hjálpar- tæki frá fyrirtækinu í 25 ár. ÚR LAUGARNESINU Vöxtur Össurar hf. hefur verið æv- intýralegur undanfarin ár en um 95% af starfsemi fyrirtækisins miðast við MAÐUR ARSINS ssur Kristinsson var aðeins 19 ára gamall þegar hann var kominn út til Stokkhólms að læra stoðtækjasmíði. Sjálfur gengur hann með gervifót og var ekki ánægð- ur með það sem honum stóð til boða. Hann hefur náð markmiðinu með þró- un ICEROSS silikonhulsunnar. Gervifætur eru oftast óþægilegir fyrir notandann en með tilkomu sili- konhulsunnar breyttist það mikið til batnaðar. Össur hafði óbilandi trú á uppfmningu sinni og líkir því við að allt í einu hafi fengist dekk í stað tréhjóla. En þar með var ekki látið staðar num- ið. Þróunarvinnan hélt áfram og nýjar vörur bættust við. Á næsta ári mun fyrirtækið enn kynna nýja vöru. Það eru ný efni og tækni til að búa til hörðu hulsuna sem stúfurinn með silikon- hulsu fer ofan í. Þessi tækni styttir fimmfalt þann tíma sem tekur að framleiða gervifót á mann. Hingað til hefur sú aðgerð tekið 10 til 15 klukku- stundir en með nýju tækninni styttist tíminn niður í tvær til þrjár stundir. Össur hefur ekki mikið komið fram í fjölmiðlum. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins, Tryggvi Sveinbjörns- VIÐTAL: Elísabet Þorgeirsdóttir MYNDIR: Bragi Þ. Jósefsson son, hefur séð að mestu um þau sam- skipti undanfarið en Tryggvi tók við mannahaldi og markaðsstarfi árið 1989. Eftir það einbeitti Össur sér að rannsókna- og þróunarstarfinu í þró- unardeildinni sem var stofnuð um líkt leyti. Þegar Össur er spurður hvemig stjórnandi hann sé segist hann vera heldur lélegur stjómandi. „Ég er svo- lítið dogmatískur og of einráður. Ég næ ágætis tökum á fólki en á frekar erfitt með að vinna með öðrum. Þess vegna vildi ég koma mannaumsvifum af mér yfir á aðra,“ segir hann og brosir góðlega. Skrifstofa hans er á jarðhæð Hverf- isgötu 105 en fyrirtækið hefur til um- ráða nær alla þriðju hæð hússins og að auki 800 m2 framleiðsluhúsnæði í 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.