Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1995, Síða 21

Frjáls verslun - 01.10.1995, Síða 21
erlendan markað. Þessi velgengni er ávöxtur af þrotlausri vinnu Össurar allt frá því að hann stofnaði fyrirtækið árið 1971. Á þeim tíma hefur hann sótt fjölda alþjóðlegra ráðstefna og var búinn að skapa sér jákvæða ímynd í faginu þegar hann kynnti uppfmningu sína árið 1986. En heyrum örlítið um manninn og fortíð hans. Össur er fæddur 5. nóv- ember 1943, sonur hjónanna Kristins Ólafssonar frá Kiðafelli í Kjós og Lilju Össurardóttur Thoroddsen frá Ör- lygshöfn við Patreksfjörð. Hálfsystir hans er Hrafnhildur Thoroddsen og hann á eina alsystur, Ingibjörgu, sem býr í Esbjerg. „Ég ólst upp á Laugarnestorfunni, í litlu húsi ínágrenni Bjarmalands. Fað- ir minn byggði síðar eitt af fyrstu rað- húsunum við Laugalæk, rétt hjá gamlahúsinuokkar. Laugarneshverf- ið var sérstakur heimur á þessum ár- um. Þama bjó mest innflutt sveita- fólk, eins og foreldrar mínir voru, og í hverfinu var fyrirtæki þar sem flug- vélar frá varnarliðinu voru endurunn- 21

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.