Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1995, Blaðsíða 21

Frjáls verslun - 01.10.1995, Blaðsíða 21
erlendan markað. Þessi velgengni er ávöxtur af þrotlausri vinnu Össurar allt frá því að hann stofnaði fyrirtækið árið 1971. Á þeim tíma hefur hann sótt fjölda alþjóðlegra ráðstefna og var búinn að skapa sér jákvæða ímynd í faginu þegar hann kynnti uppfmningu sína árið 1986. En heyrum örlítið um manninn og fortíð hans. Össur er fæddur 5. nóv- ember 1943, sonur hjónanna Kristins Ólafssonar frá Kiðafelli í Kjós og Lilju Össurardóttur Thoroddsen frá Ör- lygshöfn við Patreksfjörð. Hálfsystir hans er Hrafnhildur Thoroddsen og hann á eina alsystur, Ingibjörgu, sem býr í Esbjerg. „Ég ólst upp á Laugarnestorfunni, í litlu húsi ínágrenni Bjarmalands. Fað- ir minn byggði síðar eitt af fyrstu rað- húsunum við Laugalæk, rétt hjá gamlahúsinuokkar. Laugarneshverf- ið var sérstakur heimur á þessum ár- um. Þama bjó mest innflutt sveita- fólk, eins og foreldrar mínir voru, og í hverfinu var fyrirtæki þar sem flug- vélar frá varnarliðinu voru endurunn- 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.