Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1996, Qupperneq 10

Frjáls verslun - 01.07.1996, Qupperneq 10
TOYOTA ÚTI í VIÐEY □ að gerist engan veginn á hverjum degi en það gerðist hins vegar 16. júlí í sum- ar; haldin var bílasýning úti í Viðey - af öllum stöð- um. Það var P. Samúels- son, Toyotaumboðið, sem stóð fyrir þessari frum- legu uppákomu þegar fyrirtækið frumsýndi ’97 árgerðina af Toyota Land Cruiser. Það er skemmst frá því að segja að sýning- arstaðurinn sló í gegn. Vel yfir 500 gestir fóru út í eyju og sóttu frumsýn- inguna. Það var ekki aðeins að vélfákarnir væru japanskir heldur var pinnamatur fram- reiddur að japönskum hætti. Þess má geta að í skoð- anakönnun Frjálsrar verslunar fyrr á árinu, þar sem spurt var um draumabíl Islendinga, fékk Toyota Land Cruiser langflest atkvæði. / Bókin Islensk fyrirtæki: BREYTT UTGAFA □ ildur Kjartansdótt- ir, ritstjóri ís- lenskra fyrir- tækja, segir að miklar breytingar verði á útgáfu bókarinnar fyrir næsta ár. Skráning stendur nú yfir af fullum krafti en bókin mun koma út um miðjan janúar næstkom- andi. Fróði gefur út bók- ina Islensk fyrirtæki sem komið hefur út í 27 ár. Helstu breytingarnar á bókinni eru þær að hún verður gefin út í tveimur bindum í stað eins, tekið verður upp nýtt skráning- arkerfi sem notað er í öll- um löndum Evrópusam- bandsins og á evrópska efnahagssvæðinu, upp- lýsingar í bókinni verða á Alnetinu og loks er út- lendingum auðvelduð notkun bókarinnar. Hildur Kjartansdóttir, ritstjóri íslenskra fyrirtækja. Bylting- arkenndar breytingar verða á bókinni sem kemur út um miðj- an janúar nk. Söfnun upplýsinga stendur nú yfir. teljast með frumlegustu stöðum fyrir jeppasýn- ingu. Valdimar Örnólfsson, íþróttakennari Háskólans, var á meðal frumsýn- ingargesta úti í Viðey. 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.