Frjáls verslun - 01.07.1996, Page 12
Þórhallur Örn Guðjónsson markaðsfræðingur annast hið öfluga markaðsátak
Frjólsrar verslunar sem hefst með þessu tölublaði.
Bókin 100 stærstu er vinsælasta tölublað
Frjálsrar verslunar. Gerist áskrifendur og
fáið bókina á stórlækkuðu verði.
MflRGBORGAR SIG
Það margborgar sig að gerast áskrifandi að Frjálsri verslun. Hagnaður af
áskriftinni nemur um 2.700 krónum á ári. Pantið áskrift!
Hrjáls verslun hefur
tekið miklum
stakkaskiptum
undanfarna tíu mánuði.
Blaðið er fjölbreyttara,
fallegra og litríkara en
áður - enda allt prentað í
lit núna. Viðbrögðin við
breyttu og bættu blaði
eru mikil. Fjölmargir ný-
ir áskrifendur hafa bæst
við síðustu mánuði og
sömuleiðis hefur lausa-
sala blaðsins aukist.
Kunnum við lesendum
bestu þakkir fyrir frábær-
ar viðtökur.
í ljósi góðra viðbragða
síðustu mánaða hrindir
Frjáls verslun núna af stað
kröftugu markaðsátaki
undir stjóm Þórhalls Am-
ar Guðjónssonar, markað-
sfræðings í íyrirtækinu
Takmarki. Það hefst með
þessu tölublaði Frjálsrar
verslunar sem dreift er
ókeypis til um fimm þús-
und fyrirtækja og einstak-
linga. A næstunni verður
síðan haft samband við
viðkomandi og þeim boðin
áskrift.
Áskrift að Frjálsri
verslun kostar aðeins
rúmar 5.500 krónur á
heilu ári sé greitt með
korti, eða 2.605 krónur
fyrri hluta ársins og
2.984 krónur seinni hlut-
ann. Innifalið í áskrift em
10 tölublöð á ári, þar af
bókin 100 stærstu sem
ein og sér kostar 1.999
krónur í lausasölu.
Það margborgar sig að
gerast áskrifandi að
Frjálsri verslun í stað
þess að kaupa blaðið í
lausasölu. Hagnaðurinn
af áskriftinni nemur um
2.700 krónum á ári. Það
er sá afsláttur sem áskrif-
endur fá. Það er því eftir
miklu að slægjast með
því að gerast áskrifandi.
Sláið til. Hafið sam-
band í síma 561-7575 og
pantið áskrift að Frjálsri
verslun. Fram að áramót-
um kostar áskriftin
aðeins 2.984 krónur.
Innifalið er bókin 100
stærstu og fjögur tölu-
blöð.
AUGLYSINGAR
í 100 STÆRSTU
Sala auglýsinga í bókina
100 stærstu, sem kemur út
um næstu mánaðamót,
stendur nú sem hæst. Þeir
auglýsendur, sem ætla að
vera með en eiga eftir að
panta, eru vinsamlegast
beðnir að hafa samband við
Sjöfn Sigurgeirsdóttur aug-
lýsingastjóra sem fyrst en
lokafrestur til að panta
auglýsingu rennur út
þriðjudaginn 17. septem-
ber. Síminn er 561-7575.
12