Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1996, Síða 16

Frjáls verslun - 01.07.1996, Síða 16
Dalnakönnun hf., sem tók við útgáfu Frjálsrar verslunar um síðustu áramót, hefur ákveðið að gefa Verslun- armannafélagi Reykjavík- Kampakátir menn við fyrstu afhendingu Frjálsrar verslun- ar sem dreift verður í öll or- lofshús VR. Frá vinstri: Bene- dikt Jóhannesson, fram- kvæmdastjóri Talnakönn- unar, og Magnús L. Sveins- son, formaður Verslunar- mannafélags Reykjavíkur. FRIÁLS VERSLUN í ORLOFSHÚS VR ur framvegis eintök af öll- um blöðum Frjálsrar verslunar til dreifingar í orlofshús félagsins víðs vegar um landið. Þetta er gert í tilefni þess að Versl- unarmannafélag Reykja- víkur hóf útgáfu blaðsins í janúar 1939. Með þessu vill Talnakönnun halda góðum tengslum við stofn- anda blaðsins. Ætlunin er að láta Verslunarmannafélagið fá blöðin tvisvar á ári, í ágúst og í febrúar ár hvert. Fyrsta afhendingin fór fram um miðjan ágúst sl. þegar Benedikt Jóhannes- son, framkvæmdastjóri Talnakönnunar, afhenti Magnúsi L. Sveinssyni, formanni VR, yfir 40 ein- tök af öllum tölublöðum Frjálsrar verslunar frá fyrri hluta þessa árs. nashuatec ★ Mest seldu Ijósritunarvélar á Islandi l ★ Faxtæki ★ Fjölritar ★ Kjölbinditæki Vérið velkomin í vinningsliðiö! Umboð: Hljómver, Akureyri Póllinn, Isafirði Geisli, Vestmannaeyjum 16

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.