Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1996, Qupperneq 17

Frjáls verslun - 01.07.1996, Qupperneq 17
Það er varla ofmælt þótt fullyrt sé að þeir Fel- ixsynir, Gunnar, Bjarni og Hörður, séu einhverjir mestu KR-ingar landsins. Þegar Agúst Gunnars- son, bakarameistari í Boston í Bandaríkjunum, sonur Gunnars Felixson- ar, giftist á dögunum Rós- ellu Mostyi, tóku þeir bræður lagið í brúðkaups- veislunni. Og viti menn, þeir kyrjuðu KR-lagið hárri raust fyrir veislu- gesti - og tókst að sjálf- sögðu vel upp. Ágúst hefur í rúmt ár rekið eigið bakarí í Bost- on. Það á hann með Bandaríkj amanninum Matthew Carberryi. Felixsynir kyrja KR-lagið í brúðkaupsveislu Ágústs bakara, sonar Gunnars Felixsonar. Frá vinstri: Gunnar, forstjóri Tryggingamiðstöðvarinnar, Bjarni íþróttafréttamaður, Ingi Gunnar Jóhannsson, tónlistarmaður, og Hörður, fulltrúi Tryggingamiðstöðvarinnar. Ágúst bakar en Matthew sér um söluna. Bakarí þeirra félaga hefur geng- ið afar vel en á meðal helstu viðskiptavina eru námsmenn við hinn kunna háskóla, MIT. Þeir hyggjast opna annað bak- arí á næstunni. FELIXSYNIR MEÐ KR-LAGIÐ alhliða, öruggur, háþróaður og sveigjanlegur íslenskur viðskipta- hugbúnaður p sem -r <ý fullnægir ýtrustu kröfum fyrirtækja íslensk forritaþróun ehf. Suóurlandsbraut 4 ~i 108 Reykjavík Sími: 588 1511 Fax: 588 8728 Heimasíða: http://www.if.is OpUS'cÚlt „ÓpuSdWt er aLhliða viðskiptahugbúnaóur. Kerfið býður öfluga uppgjörsmöguleika og auðvelt er að meðhöndla mikið af gögnum. Þægilegt er aó skrá inn gögn í ópus?i\t og kerfið hefur marga athyglisveróa kosti tengda fjárhagsbókhaldi, t.d. öfluga áætlana- og skýrslugerð. Kerfió býóur jafnframt fjölbreytilega framsetningu á reikningum fýrirtækja sem er afar hentugt fyrir stjórnendur." Sigurður Jónsson, lögglltur endurskoðandi hjá KPMG. „Við hjá Sæplasti höfum góða reynslu ópusA\t hugbúnaðinum. Ópwsallt er sveigjanlegt kerfi sem býóur fjölbreytta möguleika og er þægiLegt í notkun. AuðveLt er að fá alLar uppLýsingar um reksturinn úr kerfinu. Jafnframt er fLjótLegt að grafa sig niður í gögnin og skoða einstakar færslur í ópusdlit." Hannes Garðarsson, Sæplast hf. Bættu samkeppnisstöðu þína - veldu opwsallt íslensk forritaþróun ehf. 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.