Frjáls verslun - 01.07.1996, Page 27
Breytingar á tekjum hópa
á árínu 1995
Umfram launavísitölu
Verkfræðingar
Alm.Tannlæknar
+12,3%
Flugstjórar
Sveitarstjórnarmenn 3+1,2%
HHHHf Prestar H+1,2%
Endurskoðendur j+1,0%
Tannréttingar +0,7%
Millistjórnendur +0,6%
Forstj. í fyrirtækum
Stjórnendur peningastofn.
Ráðherrar og þingmenn
Aðilar vinnumark.
Lögmenn
Stjórn. ríkisfyrirt.
Embættismenn
Læknar
Athafnamenn
Forsvarsm. auglýsstofa
Lyfsalar
Listamenn
Breytingar á tekjum starfshópa í tekjukönnuninni. Tólf starfsgreinar lækka
aö raunvirði í tekjum en átta hækka.
FORSTJÓRA
mánuði. Hátt í helmingur forstjóra hefur tekjur á bilinu 500 til 800 þúsund
á mánuði. Milljónaforstjórum fjölgar
uðu þeir örlítið í rauntekjum á síðasta
ári, eða um 0,8% umfram launavísi-
tölu. Könnunin leiðir því enn og aftur í
ljós að ekkert samhengi er á milli
tekna íslenskra forstjóra og afkomu
þeirra fyrirtækja sem þeir stjórna.
Afkoma fyrirtækja stórbatnaði í fyrra
FRÉTTA
SKÝRING
Jón G. Hauksson
og hefur raunar haldið áfram að skána
á þessu ári.
í könnuninni lækkuðu rauntekjur
12 starfshópa af 20 sem voru kannað-
ir. Alls 8 starfshópar fengu byr í segl-
in sem er meira en í síðustu könnun.
Tekjur verkfræðinga hækkuðu mest
27