Frjáls verslun - 01.07.1996, Qupperneq 28
1. FORSTJÓRAR í FYRIRTÆKJUM
URTAKISAMANBURÐIMILLIÁRA
(Sömu 50 einstakl. bæði áin)
Meðaltekjur '95 = 675 þús.á mán.
Meðaltekjur '94 = 651 þús.á mán.
Nafnverðshækkun tekna = 3,7%
Hækkun launavísitölu milli ára = 4,5%
Raunlækkun tekna +0,8%
+0,8%
4. KUNNIR ATHAFNAMEN
ÚRTAK íSAMANBURÐIMILLIÁRA
(Sömu 59 einstakl. bæði áin)
Meðaltekjur '95 = 711 þús.á mán.
Meðaltekjur '94 = 765 þús.á mán.
Nafnverðslækkun tekna = -s-7,1%
Hækkun launavísitölu milli ára = 4,5%
Raunlækkun tekna +11,1%
+ 11,1%
2. STJÓRNENDUR RÍKISFYRIRTÆKJA
ÚRTAK íSAMANBURÐIMILLIÁRA
(Sömu 9 einstakl. bæði áin)
Meðaltekjur '95 = 475 þús.á mán.
Meðaltekjur '94 = 477 þús.á mán.
Nafnverðslækkun tekna = +0,4%
Hækkun launavísitölu milli ára = 4,5%
Raunlækkun tekna +4,7%
+4,7%
5. MILUSTJÓRNENDUR STÓRFYRIRTÆKJA
ÚRTAK í SAMANBURÐIMILLIÁRA
(Sömu 9 einstakl. bæði áin)
Meðaltekjur '95 = 582 þús.á mán.
Meðaltekjur '94 = 554 þús.á mán.
Nafnverðshækkun tekna = 5,1%
Hækkun launavísitölu milli ára = 4,5%
Raunhækkun tekna +0,6%
+0,6%
3. STJORNENDUR BANKA OG FJÁRMÁLAFYRIRTÆKJA
ÚRTAK íSAMANBURÐIMILLIÁRA
(Sömu 40 einstakl. bæöi áin)
Meðaltekjur '95 = 647 þús.á mán.
Meðaltekjur '94 = 634 þús.á mán.
Nafnverðshækkun tekna = 2,1%
Hækkun launavísitölu milli ára = 4,5%
Raunlækkun tekna +2,3%
+2,3%
11. ENDURSKODENDUR
ÚRTAK íSAMANBURÐIMILLIÁRA
(Sömu 19 einstakl. bæði áin)
Meðaltekjur '95 = 502 þús.á mán.
Meðaltekjur '94 = 476 þús.á mán.
Nafnverðshækkun tekna = 5,5%
Hækkun launavísitölu milli ára = 4,5%
Raunhækkun tekna +1,0%
+1,0%
*
allra starfshópa umfram launavísitölu
á síðasta ári, eða um 12,3%. Almennir
tannlælmar og flugstjórar komu þar á
eftir, með hækkun upp á 5,8% og
3,5% umfram launavísitölu.
Þeir starfshópar, sem lækkuðu
mest á síðasta ári, voru listamenn,
lyfsalar, forsvarsmenn auglýsinga-
stofa og svonefndir kunnir athafna-
menn í viðskiptalífmu. Þeir síðast-
nefndu eru menn sem yfirleitt eru
mjög stórir hluthafar í fyrirtækjum
sínum og geta skammtað sér laun. Þá
er hluti þeirra með rekstur fyrirtækja
sinna á eigin nafni, eins og Þorvaldur
Guðmundsson í Sfld og fisk, og því
lenda skattar og skyldur fyrirtækj-
anna á þeim sem einstaklingum.
SÉRSTAKT AUKABLAÐ
MEÐ TEKJUM MANNA
Tekjukönnun Frjálsrar verslunar
var gerð í byrjun ágúst þegar álagn-
ingarskrár lágu frammi á skattstofum
en könnunin byggðist á álögðu útsvari
á einstaklinga. Frjálsri verslun er ekki
heimilt að birta nöfn þeirra í þessu
tölublaði þar sem aðeins er leyfilegt
að birta upplýsingar úr álagningar-
skrám á meðan þær eru til sýnis hjá
skattstjórum.
Þessum reglum svaraði Frjáls
verslun með því að gefa út sérstakt 12
síðna aukablað snemma í ágúst þar
sem nöfn allra í könnuninni voru birt.
Vísum við til þess tölublaðs vilji les-
endur rifja upp nöfn einstaklinga í
könnuninni. Þess má geta að Frjáls
verslun hefur unnið tekjukannanir
upp úr álagningarskrám á hverju ári
frá árinu 1989.
FÁIR UNDIR HÁLFRI MILUÓN
Út úr könnuninni má lesa að forstjóri, sem ráðinn er til fyrirtækis, fái hið minnsta á
milli 350 til 400 þúsund krónur í tekjur á mánuði. Eftir því sem fyrirtækin
stækka hækka tekjurnar. Raunar gefur könnunin vísbendingu um að 75% allra
forstjóra séu ekki með lægri tekjur en hálfa milljón á mánuði og að
flestir séu með tekjur á bilinu 500 til 800 þúsund.
' .......................................
28