Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1996, Qupperneq 33

Frjáls verslun - 01.07.1996, Qupperneq 33
Athyglisvert er að skoða hópinn millistjómendur, eða næstráðendur eins og við höf- um einnig nefnt hann. Tekjur millistjórnenda eru ekki langt frá tekjum forstjóra. í úrtakinu er að vísu mikið um þekkta milli- stjómendur í stórfyrirtækjum sem flestir eru titlaðir fram- kvæmdastjórar á sínu sviði. NÆSTRÁÐENDUR SJALDAN MEÐ UNDIR 400 ÞÚS. Á MÁNUÐI Meðaltekjur millistjórnenda eru að jafnaði um 582 þúsund krónur, samkvæmt könnuninni. Hún gefur jafnframt vísbend- ingu um að tekjur háttsetts millistjómanda hjá stóru og traustu fyrirtæki séu vart undir 400 þúsund krónum á mánuði og að tekjurnar liggi oftast á bilinu frá 450 til 550 þúsund á mánuði. Vert er að hafa í huga að milli- stjórnendur hafa oftast bfla frá fyrirtækjunum til umráða, líkt og forstjórar, og fyrir vikið reiknast á þá tekjur af þessum hlunn- indum. Ætla verður að bflar milli- stjórnenda séu ekki eins dýrir og bflar forstjóranna og um lægri tekjur af þessum hlunnindum sé að ræða hjá þeim. Þetta er þó mismun- andi. VERKFRÆÐINGAR FUÚGA UPP Sá starfshópur, sem hækkar mest í tekjum í könnuninni, er verkfræð- ingar og arkitektar. Tekjur þeirra jukust að jafnaði um 12,3% umfram launavísitölu en hjá þeim hefur verið stöðugur samdráttur í tekj- Meöaltekjur einstakra hópa (Fjöldi = Eingöngu þeir sem eru í samanburðarúrtaki) Fj. Nafn tekjuhóps________Meðalt. á mán. '95 10 Lyfsalar 59 Kunnir athafnamenn 9 Tannréttingar 50 Forstjórar í fyrirt. 40 Stjórn. peningastofn. 9 Millistjórnendur 40 Lögmenn 7 Flugstjórar 19 Endurskoðendur 16 Læknar 9 Stjórn. ríkisfyrirtækja 9 Sveitarstjórnarmenn 13 Kunnir embættismenn 20 Ráðherrar og þingm. 13 Alm. tannlæknar 7 Forsvarsm. auglst. 14 Verkfræðingar 11 Aðilar vinnumark. 5 Prestar 23 Listamenn mm Lyfsalar, sem reka aptótekin undir eigin nafni, eru tekjuhæsti starfshópurinn í könnuninni. um í þessari könnun á undanförnum árum. Aukin þensla í þjóðfélaginu er líklegasta skýringin á auknum tekjum verkfræðinga- og arkitekta. Þegar hjól atvinnulífsins snúast hraðar kem- Forstjórabílar hækka tekjur forstjóranna, enda eru bílarnir hlunnindi sem telja ber fram. ur það hvað fyrst fram í bygging- ariðnaðinum. Þá eru það tannlæknar og prestar. Tekjur almennra tann- lækna hækkuðu að jafnaði um 5,8% umfram launavísitölu á síðasta ári en síðastliðin ár hafa tekjur þeirra lækkað verulega. Þetta er á margan hátt athyglis- verð breyting ekki síst þar sem tannlæknum hefur fjölgað og samkeppni er sífellt harðari á milli þeirra. En viðskiptin eru greinilega meiri. Þá halda tekjur presta áfram að hækka en prestar voru hástökkvaramir í könnuninni í fyrra. Þeir hækk- uðu þá mesta allra starfshópa umfram launavísitölu. LISTAMENN 0G LYFSALAR Starfshópar, semlækkamest í tekjum að þessu sinni, eru listamenn, lyfsalar og forsvars- menn auglýsingastofa. Minna má á að lyfsalar hafa hækkað og lækkað á vrxl á undanförnum ár- um. Ætla má að meðaltekjur lyf- sala eigi eftir að lækka á næstu árum vegna aukins frelsis í faginu; apótek- um er að fjölga og samkeppni að harðna. Engu að síður era lyfsalar sá starfshópur sem er með hæstar meðaltekjur í könnuninni núna. Lyfsalar telja rekstur apóteka sinna fram undir eigin nafni og endurspegla tekjur lyfsala í raun afkomu apótekanna. Loks er vert að vekja at- hygli á að tveir starfshópar voru felldir niður í könnun- inni núna; stjómarmenn í fyrirtækjum og sýslumenn. Búið er að færa stjómar- menn í fyrirtækjum yfir í flokk kunnra athafnamanna. FORSTJÓRABÍLARNIR HÆKKA TEKJURNAR Ef við gefum okkur að flestir forstjórar séu á fyrirtækjabíium sem kosta á bilinu 2 til 4 milljónir króna er Ijóst að þeir eru að fá hlunnindatekjur á sig sem nema frá 400 til 800 þúsund krónum á ári, eða um 34 til 67 þúsund krónum á mánuði. Hafi forstjóri 500 þúsund í laun á mánuði, og auk þess afnot af 4 milljóna króna bíl fyrirtækis, nema skattskyldar tekjur hans um 567 þúsund krónum á mánuði. 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.