Frjáls verslun - 01.07.1996, Síða 37
Heiti
miðlun hennar hjá sl
vera leiðbeinendur á sínum vinnu-
stöðum.
Rauður þráður í umfjölluninni er
þekkingin og mikilvægi hennar. Hún
er kjarni málsins og í raun upphaf og
endir alls hjá fyrirtækjum í samkeppni
nútímans. Miðlun hennar innan fyrir-
tækja er því aðalatriðið og þess vegna
hlýtur það að vera einn af aðalkostum
hvers framkvæmdastjóra að geta
gert það, svo vel sé. A þessa eigin-
leika hefur ekki verið lögð áhersla
þegar leitað er eftir stjómendum í
fyrirtækjum. Kannski liggur vandinn
að hluta í háskólanámi í viðskiptafræð-
um, þar sem M sem engin áhersla er
lögð á það að nemendur geti miðlað
þeini þekkingu sem þeir em að læra og
tileinka sér með náminu.
ar leiðbeiningabók þessa „þjálf- \
ara“. 1
Þannig er farið skipulega í það |
að sýna með skýrum dæmum úr
raunveruleikanum hvemig til hefur
tekist þar sem kenningar höfunda
hafa verið hafðar að leiðarljósi og að
sjálfsögðu eru líka dregin fram
dæmi um það hvar allt fer úrskeiðis
þar sem ekki er farið eftir settum
leikreglum.
STUTT DÆMISAGA ÚR BÓKINNI
Mörg skemmtileg dæmi eru tekin
og úr mörgum þeirra að velja, en ég
vel eina dæmisögu, sem kallar til sög-
unnar einhverjar frægustu persónur
úr viðskiptalífi undanfarinna áratuga,
2 mikla heiðursmenn, goðsögnina
Akio Morita fyrrum stjórnarformann
SONY og Peter Drucker hinn mikla
höfund frægra stjórnunarbóka og
kenninga.
Dmcker hafði furðað sig á því hvað
japanskur iðnaður gæti náð langt.
Sérstaklega hafði honum þótt þeir
framkvæmdastjórar, sem hann hafði
hitt þaðan, litlausir og lítið til þeirra
koma í samanburði við starfsbræður
sína frá Vesturlöndum. Akio sagði að
hér væri um grundvaUar misskilning
Peters að ræða og að hann vissi
greinilega ekki hvert væri hið raun-
verulega hlutverk stjómandans í Jap-
an, nefnilega að leiðbeina og virkja
starfsfólk sitt til þess að fullnægja
þörfum viðskiptavinana sífellt betur.
UMFJÖLLUN
Hér er um að ræða mjög aðgengi-
lega bók, sem ætti að geta komið
öllum að notum sem aðhyllast kenn-
ingar höfunda. Hún er vel byggð upp
og sett fram með skipulegum hætti.
Hún er vel skrifuð og mjög gagnleg
öllum þeim sem eru byrjendur í því að
RIHA
GOÐUR LEIÐBEINANDI
bókar: Upside down man-
dar John Lorriman, Ron
1 Book Company Europe -
l bókar: 154 bls.
fengin: Erlendis
mn: Athyglisverð lesnmg
,* nckkinsuna og
im
1. Kann að hlusta á aðra.
2. Hvetur til spurninga.
3. Hrósar og veitir viðurkenning-
ar.
4. Byggir upþ trúnaðarsamband.
5. Er hreinskilinn og opinn.
6. Horfir á hlutina frá fleiru en
einu sjónarhorni.
7. Meturframtíðarmöguleika.
8. Er fordómalaus.
9. Er kröfuharður en sanngjarn.
10. Erfyrirmynd.
Revolutionizing managemen
and development to maximize
business success
37