Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1996, Qupperneq 45

Frjáls verslun - 01.07.1996, Qupperneq 45
Forsetakosningar og úrslit þingkosninga 1949-1991 Úrslit þingkosninga og forsetakosninga frá árinu 1949 til 1991. Takið eftir að svonefndir aðrir flokkar, þ.e. aðrir en fjórflokkarnir, hafa tekið kipp upp á við í kjölfar þriggja forsetakosninga en dalað síðan fljótt aftur. Mikið fylgi þessara flokka árið 1987 skýrist af klofningi Sjálfstæðisflokksins. Borgaraflokkur Alberts Guðmundssonar tók þá verulegt fylgi af Sjálfstæðisflokknum. Erfitt er að meta stöðuna núna. Næstu alþingiskosningar verða ekki fyrr en eftir þrjú ár. EFTIR SIGUR ÓLAFS? Ólafs styrkja Sjálfstæðisflokkinn en ýfa uþþ ágreining og klofning í Alþýðubanda- líkur á sameiningu vinstri manna aukist? Hvað gerir Guðrún Agnarsdóttir? túlkun, ef ekki hreinni óskhyggju. Jón Baldvin Hannibalsson, formaður Al- þýðuflokksins, gengur enn lengra og segir: „Ef þessi kenning Svavars væri rétt þá væru þetta vissulega byltingarkennd umskipti í íslenskum stjórnmálum. En það sjá allir að þessi kenning er algalin. Það hefur verið erfitt, jafnvel fyrir hina lærðustu menn í stjórnmálafræðum, að benda á eitthvert samhengi þarna á milli.“ HVAÐ RÉÐ AFSTÖÐU KJÓSENDA? Frá því að Svavar setti kenningu sína fram í tilfinningaþrungnum hita kosninganæturinnar hafa komið fram ýmsar upplýsingar sem auðvelda mönnum að leggja raunsætt mat á hvað hafi ráðið afstöðu kjósenda í kjörklefanum í júní. í skoðanakönnun, sem Félagsvísindastofnun gerði fyrir Morgunblaðið aðeins 2-3 vikum eftir kosningamar, kom greinilega fram að það voru ekki stjórnmálaskoðanir Ól- afs Ragnars sem skiptu kjósendur hans mestu máli. Aðeins 3,4% þeirra, sem greiddu Ólafi Ragnari atkvæði sitt, nefndu stjómmálaskoðanir hans sem ástæðu og 23,8% nefndu sér- STJÓRNMÁL Ólafur E. Friðriksson staklega fyrri störf hans og starfsfer- il. Langflestir kjósenda Ólafs Ragnars nefndu á hinn bóginn almenna fram- komu hans og hæfni í samskiptum við útlendinga sem ástæðu þess að þeir greiddu honum atkvæði sitt. Reyndar hafði Ólafur Ragnar þá sérstöðu í þessari könnun miðað við aðra fram- bjóðendur að mun færri töldu heiðar- leika hans mjög mikilvæga ástæðu fyrir vali sínu en hins vegar töldu óvenjulega margir, eða 29,7%, að maki Ólafs hefði ráðið miklu um að þeir greiddu honum atkvæði sitt. Þessi könnun staðfestir að forseta- kosningar eru og hafa jafnan verið miklu persónubundnari en almennar kosningar til alþingis eða sveitar- stjórna. Þetta verður að hafa í huga þegar lagt er mat á hugsanlega póli- tíska eftirmála af kjöri Ólafs Ragnars til embættis forseta. Að sjálfsögðu verður ekki fram hjá því litið að for- setakosningar hafa einnig í aðra rönd- ina verið pólitískar. En það þýðir samt ekki að þær hafi verið flokks- pólitískar. Miklu frekar er hægt að 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.