Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1996, Qupperneq 59

Frjáls verslun - 01.07.1996, Qupperneq 59
enda sem leiðir til þess að milli- liðir, sem annars hefðu tekið þóknun og jafnvel seinkað greiðslunni eru ekki til staðar. Bjamey segir að því sé oft á tíðum hagkvæmara að senda greiðslur í gegnum Eurógíró en í gegnum önnur kerfi. FIMMTÍU MILUÓN GÍRÓREIKNINGAR Póstgíróreikningar í Evrópu em nálægt 50 milljónum og með aðild Japans að þessu kerfi bæt- ast 2 milljónir reikningshafa við. Bjamey segir að Eurógíró sé sambærilegt við svift-kerfi bank- anna en kostir Eurógírós urnfram það kerfi séu ábyrgð á tímasetn- ingu greiðslunnar og að kostnað- ur í öllum aðildarlöndum sé þekktur. Vilji viðskiptavinurinn flýta sendingu á greiðslu er það dýrara. „Eurógíróþjónustan er í stöðugri þróun hjá okkur og nýir þjónustumögu- leikar bætast við. Ég get tekið sem dæmi safngreiðslur þegar viðskiptavin- urinn safnar greiðslum saman og sendir síðan eina heildargreiðslu sem er ódýr- ara. Sem dæmi þá getum við tekið greiðslur til íslenskra ellilífeyrisþega erlendis. Áskrift að erlendum blöðum er annað dæmi um fasta reikninga þar sem Eurógíró er hentugur greiðslu- máti,“ segir Bjamey. Hún bendir líka á öryggisþáttinn því allar upplýsingar em á lokuðu netkerfi. Viðskiptavinurinn geti líka valið um gjaldmiðil og tíma- setningu sendingar og hægt er að senda fyrirmæli í samráði við Póstgíró um greiðslu á faxi, tölvupósti og í bréfi. PÓSTGÍRÓ í 25 ÁR Póstgíró, áður Póstgíróstofan, var stofnað fyrir 25 árum og síðan hefur þróunin verið hröð. Starfsemin felst einkum í peninga- og greiðslumiðlun sem er byggð á póstgíróreikningum. Póstgíró annast einnig almenna fjár- magnsflutninga til póstbanka og póst- stofnana um allan heim fyrir einstakl- inga og fyrirtæki. Lögð er mikil áhersla á veita viðskiptavinum Póst- gírós örugga, einfalda og ódýra leið til að flytja fjármagn. „Einn af stærstu kostum Póstgírós er að vera hluti af P&S og hafa þann möguleika að geta tengt mismunandi póst giró V? Hluti af starfsmönnum erlendra viðskipta hjá Póstgíró en sú deild ber hitann og þungann af Eurógíró. Frávinstri: Þuríður Einarsdóttir, ír- is Dröfn Árnadóttir, Eva Huld Friðriksdóttir og Aðalheiður Stefánsdóttir. þjónustu fyrirtækisins saman og veitt heildarlausnir til viðskiptavina P&S. Afgreiðslukerfi Pósts og síma nær um allt land og er auðvelt að nálgast næsta pósthús hvar sem er á landinu og þannig reikning sinn hjá Póstgíró,“ segir Bjarney. „Fyrirtæki, sem senda út reikninga, geta bætt þjón- ustu sína við viðskiptavini um land allt með því að bjóða upp á að greiðslur til þeirra geti einnig farið inn á póstgíró- reikning og hafa má í huga að á kom- andi árum gæti bankaútibúum á lands- byggðinni fækkað. Öll póstútibú á landinu eiga að veita Póstgíró sömu þjónustu. Innan Reykjavíkur eru nokkur pósthús opin til kl. 18.00 og á laugardögum. Alla reikninga er hægt að greiða á pósthúsum og því ætti þessi mismunandi opnunartími að henta mörgum.“ PÓSTGÍRÓ ERINNLÁNSSTOFNUN Póstgíró er skilgreind sem innláns- stofnun og er í beinni samkeppni við banka og sparisjóði um viðskipti. Bjarney segir að samkeppnin sé mikil og sérstaklega þar sem tækni hafi aukist. „Við getum veitt þjónustu sem bankarnir geta ekki veitt. Við erum ekki að ásælast viðskiptavini bank- anna heldur viljum við benda á okkar sérstöðu og hvetjum viðskiptamenn til að nota Póstgíró eða Eurógíró þegar það á við. Póstgíró getur milli- fært tvisvar í viku inn á bankareikn- inga viðskiptamanna sinna, þeim að kostnaðarlausu," segir Bjamey. SKULDFÆRSLA AF GÍRÓREIKNINGUM Póstgíró hefur nýverið gert samning við Olíufélagið Essó þar sem gíróreikningshafar geta látið skuldfæra reikninga sína á rafrænan hátt fyrir vörum og þjónustu sem veitt er um allt land á stöðvum Essó. „Aðferðin, sem notuð er við skuldfærsluna er svokallað EDIFACT skeytaform, sem er í raun skjalasamskipti milli tölva. Póstgíró hefur áhuga á slílm samstarfi við fleiri fyrirtæki ef þau hafa yfir ráða þeim búnaði sem þarf til að senda slík skeyti,“ segir Bjamey. PÓSTTÉKKAR ERLENDIS Póstgíró er með pósttékka fyrir einstaklinga til notkunar erlendis. Tékkann er hægt að nota til þess að taka út gjaldmiðil viðkomandi lands sem skuldfærist síðan af reikningnum hér heima. Hagkvæmt þykir að hafa slíkar ávísanir ásamt öðrum reikn- ingsviðskiptum því pósthús eru víðar en til dæmis hraðbankar. GREIÐSLUÞJÓNUSTA „Póstgíró veitir einnig greiðsluþjón- ustu til gíróreikningshafa. Þeir geta fengið umslög til að setja alla mögulega reikninga í og Póstgíró greiðir reikning- ana á réttum tíma og sendir kvittanir fyrir greiðslum til baka,“ segir Bjamey. Umslögin em merkt Póstgíró, þau má setja ófrímerkt í póst og kosta ekkert. Varðandi aðrar nýjungar hjá Póstgí- ró segir Bjamey að margt sé á döfinni. „í gangi eru viðræður við veiturnar um beingreiðslur til þeirra af gíró- reikningum fyrir gíróhafa er þess óska. Einnig getur Póstgíró fengið reikninga gíróhafa senda beint til Póstgírós og þeir eru síðan skuld- færðir af gíróreikningi viðkomandi. Þar sem Póstgíró er innlánsstofnun og frekar smá í sniðum er auðvelt að hanna lausnir varðandi innheimtu, sem koma til móts við þarfir hvers og eins,“ segir Bjamey Harðardóttir, markaðsstjóri Póstgírós. 59
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.