Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1998, Page 41

Frjáls verslun - 01.03.1998, Page 41
MARKAÐSMAL PERSÓNUR 06 LEIKENDUR: Sölumabur: Sigurjón Kjartansson LeiUstjóri / handrit: Styrmir Sigurösson Hugmyndir / handrit: Jón Arnason Umsjón / handrit: BörKur Amason ^ Grafik: Dóra ísieifsdottir i Búningar: Heiga Rún Pálsdóttir Val á leikurum: Jón Tryggvason / Föröun: Gréta Boöa Leikmvnd: Böövar Jónsson Leikmunir: Geir Ottar Wlvndataka: Ölfur Hróbjartsson Hiióö' Hreiöar Þór Bjornsson skógum Brasilíu til að breyta lífi þínu til hins betra, og nú síðast Grennikon. Grennikon er smyrsl sem lagar líkamann að þínum ósk- um og mótar aukakílóin í burtu. Ekki má svo gleyma veislusprey- inu, sem breytir hversdagsmat í veislu eða Heimilislækninum - Doctor Away- námskeiði á mynd- bandi sem færir læknavísindin heim í stofu til þín. „Loksins, skyndilausn sem virkar.“ Þeir sem hafa haft horn í síðu sjónvarpsmarkaða og talið þá einkenn- ast af óprúttinni sölumennsku, er“, þá væri alveg gráupplagt að eyða í sparnað. Þessum auglýsingum fylgdu svo borðar á strætísvögnum og nú eru komnar sjónvarpsauglýsingar sem verða til þess að fólk leggur frá sér það sem það er að gera og horfir opin- mynnt á. Umræddar útvarpsauglýsing- ar fengu verðlaun sem athyglisverð- asta útvarpsauglýsingin á síðustu hátíð Imark. væmni og gervi- mennsku hafa skemmt sér meir en aðr- ir yfir þessum auglýs- ingum. I augum þeirra er augljós broddur í gríninu. FULLTRÚAR ÓÞARFANS Sjónvarpsmarkað- urinn var ekki í hópi þeirra sem var skemmt yfir umrædd- ins sé varla í samkeppni við Sjónvarps- markaðinn og geti því ekki talist keppinautur og vísar því á bug að spjótum sé beint að öðrum fyrirtækj- um. Sjónvarpsmarkaðsmenn una þessu ekki vel og telja að þeir séu gerðir að fulltrúum óþarfans í þessu efni og telja að Lánasýslunni hefði sæmt betur að bera sig saman við önnur fyrirtæki á lánamarkaði. Anna Birna Halldórsdóttír starfs- maður Samkeppnisstofnunar staðfesti í samtali við blaðið að málið norðurhjaranunf g ham,nSu Brasilíu dl ' líf þitt á SPARNAÐ óþarfa, hafa vakid kátínu landsmanna en reiöi Samkeppnisstofnun. Það er hinn fleðulegi Sigurjón Kjartansson sem leikur sölumann í sjónvarpsmarkaði sem falbýður aldeil- is ótrúleg fágæti. Fyrst var það skóreimirinn, sem gerir þér kleift að reima skóna á 5-8 mínútum án þess að beygja þig, síðan var það fyrirfram tugginn matur í pakkaformi, Brasilíu- gijótíð, sem kom alla leið úr regn- um auglýsingum. Erindi þeirra tíl Samkeppnisstofiiunar vísar til 2. mgr. 21 gr. samkeppnislaga þar sem sagt er að auglýsingar skuli ekki vera ósann- gjarnar eða meiðandi gagnvart keppi- nautnum. Samkeppnisráð hefur ekki úrskurðað um málið en lögfræðingur auglýsingastofunnar Góðs fólks hefur látið það álit í ljósi að Lánasýsla ríkis- væri í venjuleg- um farvegi innan stofnunarinnar. LÚMSKT GRÍN EÐA BEIN ÁDEILA? En er augljóslega broddur eða skilaboð í þessum auglýsingum? Jón Árnason, hugmyndasmiðurinn bak við þessar auglýsingar Góðs fólks, sagði í samtali við blaðið að hug- myndin, sem fælist í orðunum Eyddu í sparnað væri að fá fólk til að líta á reglulegan sparnað sem hluta af annarri neyslu og sjálfsagðan hluta út- gjalda. „Sparnaður er samkvæmt þessu ekki andstæður annarri neyslu; þann- ig er t.d. aldrei hvatt tíl þess að fólk dragi úr eyðslu að einu eða öðru leytí, heldur bæti sparnaðinum við.“ Jón sagði að hugmyndavinnan hefði gengið út á það að finna nógu fáránlega hlutí sem í fyrsta lagi væru ekki til og í öðru lagi gerðu ekkert gagn en tengdust samt sem áður hversdagslegum athöfnum í lífi fólks. „Þegar hlutirnir voru fundnir tók 41

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.