Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1998, Qupperneq 41

Frjáls verslun - 01.03.1998, Qupperneq 41
MARKAÐSMAL PERSÓNUR 06 LEIKENDUR: Sölumabur: Sigurjón Kjartansson LeiUstjóri / handrit: Styrmir Sigurösson Hugmyndir / handrit: Jón Arnason Umsjón / handrit: BörKur Amason ^ Grafik: Dóra ísieifsdottir i Búningar: Heiga Rún Pálsdóttir Val á leikurum: Jón Tryggvason / Föröun: Gréta Boöa Leikmvnd: Böövar Jónsson Leikmunir: Geir Ottar Wlvndataka: Ölfur Hróbjartsson Hiióö' Hreiöar Þór Bjornsson skógum Brasilíu til að breyta lífi þínu til hins betra, og nú síðast Grennikon. Grennikon er smyrsl sem lagar líkamann að þínum ósk- um og mótar aukakílóin í burtu. Ekki má svo gleyma veislusprey- inu, sem breytir hversdagsmat í veislu eða Heimilislækninum - Doctor Away- námskeiði á mynd- bandi sem færir læknavísindin heim í stofu til þín. „Loksins, skyndilausn sem virkar.“ Þeir sem hafa haft horn í síðu sjónvarpsmarkaða og talið þá einkenn- ast af óprúttinni sölumennsku, er“, þá væri alveg gráupplagt að eyða í sparnað. Þessum auglýsingum fylgdu svo borðar á strætísvögnum og nú eru komnar sjónvarpsauglýsingar sem verða til þess að fólk leggur frá sér það sem það er að gera og horfir opin- mynnt á. Umræddar útvarpsauglýsing- ar fengu verðlaun sem athyglisverð- asta útvarpsauglýsingin á síðustu hátíð Imark. væmni og gervi- mennsku hafa skemmt sér meir en aðr- ir yfir þessum auglýs- ingum. I augum þeirra er augljós broddur í gríninu. FULLTRÚAR ÓÞARFANS Sjónvarpsmarkað- urinn var ekki í hópi þeirra sem var skemmt yfir umrædd- ins sé varla í samkeppni við Sjónvarps- markaðinn og geti því ekki talist keppinautur og vísar því á bug að spjótum sé beint að öðrum fyrirtækj- um. Sjónvarpsmarkaðsmenn una þessu ekki vel og telja að þeir séu gerðir að fulltrúum óþarfans í þessu efni og telja að Lánasýslunni hefði sæmt betur að bera sig saman við önnur fyrirtæki á lánamarkaði. Anna Birna Halldórsdóttír starfs- maður Samkeppnisstofnunar staðfesti í samtali við blaðið að málið norðurhjaranunf g ham,nSu Brasilíu dl ' líf þitt á SPARNAÐ óþarfa, hafa vakid kátínu landsmanna en reiöi Samkeppnisstofnun. Það er hinn fleðulegi Sigurjón Kjartansson sem leikur sölumann í sjónvarpsmarkaði sem falbýður aldeil- is ótrúleg fágæti. Fyrst var það skóreimirinn, sem gerir þér kleift að reima skóna á 5-8 mínútum án þess að beygja þig, síðan var það fyrirfram tugginn matur í pakkaformi, Brasilíu- gijótíð, sem kom alla leið úr regn- um auglýsingum. Erindi þeirra tíl Samkeppnisstofiiunar vísar til 2. mgr. 21 gr. samkeppnislaga þar sem sagt er að auglýsingar skuli ekki vera ósann- gjarnar eða meiðandi gagnvart keppi- nautnum. Samkeppnisráð hefur ekki úrskurðað um málið en lögfræðingur auglýsingastofunnar Góðs fólks hefur látið það álit í ljósi að Lánasýsla ríkis- væri í venjuleg- um farvegi innan stofnunarinnar. LÚMSKT GRÍN EÐA BEIN ÁDEILA? En er augljóslega broddur eða skilaboð í þessum auglýsingum? Jón Árnason, hugmyndasmiðurinn bak við þessar auglýsingar Góðs fólks, sagði í samtali við blaðið að hug- myndin, sem fælist í orðunum Eyddu í sparnað væri að fá fólk til að líta á reglulegan sparnað sem hluta af annarri neyslu og sjálfsagðan hluta út- gjalda. „Sparnaður er samkvæmt þessu ekki andstæður annarri neyslu; þann- ig er t.d. aldrei hvatt tíl þess að fólk dragi úr eyðslu að einu eða öðru leytí, heldur bæti sparnaðinum við.“ Jón sagði að hugmyndavinnan hefði gengið út á það að finna nógu fáránlega hlutí sem í fyrsta lagi væru ekki til og í öðru lagi gerðu ekkert gagn en tengdust samt sem áður hversdagslegum athöfnum í lífi fólks. „Þegar hlutirnir voru fundnir tók 41
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.