Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1998, Qupperneq 47

Frjáls verslun - 01.03.1998, Qupperneq 47
ÞEIR FRAMLEIÐA HUGBUNAÐ Þó ab fyrirtæki, sem framleiba hugbúnað, skipti mörgum tugum eru þau, sem hér eru talin upp, þau stærstu og hafa samanlagt veltu upp á rúma þrjá milljarða. STRENGUR www. strengur.i! Strengur er stærst islenskra hugbúnað- arfyrirtækja og spannar starfsemin töluvert vitt svið. Strengur er sölu- og þróunaraðili á viðskiptakerfinu Navision/Fjölni og Nav- ision Financials. Þá er Strengur umboðsað- ili Informix gagnagrunna og ijármálafyrir- tækisins Dow Jones á íslandi. Einnig starf- rækir Strengur upplýsingabankann Hafsjó sem veitír áskrifendum fjölþættar upplýs- ingar. Strengur hefur unnið að stórum verk- efnum í hönnun hugbúnaðar bæði fyrir Landsvirkjun vegna hagkvæmniathugana á íslenska raforkukerfinu og fyrir Húsnæðis- stofnun og Veðdeild Landsbanka íslands vegna þróunar tölvukerfa. Starfsmenn Strengs eru rúmlega 60 og framkvæmdastjóri er Haukur Garðarsson. TOLVUMYNDIR www.tm-soft.is Tölvumyndir framleiðir hugbúnað fyrir frystítogara, útgerðarfyrirtæki, fiskvinnsl- ur og skylda atvinnustarfsemi. Hugbúnað- urinn byggir á Navision Financials og tekur til flestra þátta í rekstri sjávarútvegsfyrir- tækja, m.a. sölu afurða, skrásetningar veð- lána, útreiknings launa og gæðaeftirlits. Tölvumyndir eru tíl húsa í Mörkinni 4 og þar vinna 40 manns. Framkvæmdastjóri er Friðrik Sigurðsson. HUGUR-FORRITAÞROUN www.hugur.is Hugur-forritaþróun hefur frá 1991 ann- ast endursölu og dreifingu Concorde XAL viðskiptahugbúnaðarins á Islandi, auk þess að þróa sérlausnir í Concorde XAL og sinna þjónustu við notendur. Einnig þróar fyrirtækið og selur Op- usAllt hugbúnaðinn og þjónar fjölmörg- um notendum kerfisins. Hugur-forritaþróun hefur í rúman áratug þróað og framleitt tímaskrán- ingarkerfið Utvörð/Bakvörð sem náð hefur töluverðri útbreiðslu hérlendis og erlendis. Jafnframt hefur Hugur-forritaþró- un um árabil framleitt lausnir fyrir Norand handtölvur, m.a. fyrir sölumenn og tíl sjálf- virkrar skráningar. Hugur-forritaþróun er með bækistöðv- ar í Kópavogi og á Akureyri og rekur dótt- urfyrirtæki I Glasgow i Skotlandi. Starfs- menn eru um 70 og framkvæmdastjóri er Gunnar Ingimundarson. TEYIWI www.teymi.is Teymi stuðlar að markvissri meðhöndl- un upplýsinga með sérhönnuðum lausn- um sem byggja á hugbúnaði frá Oracle, Legato og Remedy. Teymi leggur áherslu á þekkinguna sem drifkraft i að leiða við- skiptavini sína á bestu brautina og byggir ofan á grunnlausnina með ráðgjöf, kennslu og ýmiss konar þjónustu í samvinnu við breiðan hóp samstarfsaðila. Teymi er til húsa í Borgartúni 24. Starfsmenn eru 16 og framkvæmdastjóri er Elvar Steinn Þorkelsson. HUGVIT www.hugvit.com Hugvit er leiðandi fyrirtæki á sviði þró- unar á hópvinnukerfum í Evrópu og hugbúnaður þess breiðist nú út um heiminn með leifturhraða í kjölfar samstarfssamnings við IBM. Hug- vit þróar hugbúnað fyrir Lotus Notes kerfið og eru lausnir fyrirtækisins í notkun hjá fjölmörgum af stærstu fyrirtækj- um og stofnunum landsins. Hugbúnaður frá Hugviti hf er nú í notkun í 12 löndum og er fáanlegur á fjölmörgum tungumálum. HRAÐVIRKUR SVEIGJANLEGUR EINFALDUR TRAUSTUR VIÐSKIPTAHUGBUNAÐURINN GARRI FJARHAGSBOKHALD i VIÐSKIPTAMANNAKERFI i LAGERKERFI i SÖLUKERFI TILBOÐSKERFI , SÖLUPANTANAKERFI i BIOREIKNINGAKERFI . BIRGJAKERFI LAUNAKERFI , TOLLAKERFI , VERKBÓKHALD , TÆKJASKRÁ/BÍLAKERFI , STRIKAMERKJAKERFI /' BUÐAKASSAKERFI , STIMPILKLUKKUKERFI . RAÐGREIÐSLUKERFI «§l®oT Hugbúnaðarþjónustan Garri • Ármúla 24 • Reykjavík • Sími: 51! 1240 &461 1250-Fax:511 1241 ... viðskiptahugbúnaður fyrir fyrirtæki af ýmsum stærðargráðum. 47
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.