Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1998, Síða 49

Frjáls verslun - 01.03.1998, Síða 49
HUGBÚNAÐUR HF./HB INTERNATIONAL www.hugbun.is Hugbúnaður var stofnað 1984 en í dag starfa þar 25 manns. Fyrirtækið hefur selt HBX-PAD hugbúnaðinn til fjölþjóðafyrir- tækja í 50 löndum. Þess utan hefur fyrirtæk- ið framleitt hóplausnir fyrir veitingastaði, bensínstöðvar, skyndibitastaði og margvís- legan atvinnurekstur og selt undir nafninu HB-GPoS. Meðal þekktustu fyrirtækja sem nýta þennan búnað er minjagripasalan á Highbury Stadium en á sínum markaði er HB International meðal fimm stærstu selj- enda slíks búnaðar. Framkvæmdastjóri Hugbúnaðar er Páll Hjaltason. GARRI Garri er ungt fyrirtæki sem framleiðir hugbúnað af ýmsu tagi en leggur vaxandi áherslu á viðskiptahugbúnaðinn Garra sem hefur þegar verið seldur til 300 fyrir- tækja. Garri er alíslenskur hugbúnaður sem er forritaður lrá grunni hérlendis. Starfsmenn eru fjórir og framkvæmda- stjóri er Bjarni Einarsson. FERLI www.itn.is/ferli Ferli hefur náð miklum árangri með hugbúnað sem auðveldar fyrirtækj- um greiðsludreifingu og heldur utan um raðgreiðslur og boð- greiðslur og skuldbreytingar ef við- skiptavinir óska þess. Þessi hugbúnaður hefur, undir nafninu Boðsýn, náð verulegri útbreiðslu hjá ís- lenskum fyrirtækjum sem selja vörur með slíku fyrirkomulagi en fyrirtækið hyggst markaðssetja búnaðinn erlendis þar sem boðgreiðslur og raðgreiðslur eru ekki eins útbreiddar og á Islandi. Starfsmenn eru þrír. TAUGAGREINING www.nervus.is Taugagreining framleiðir hugbúnað til þess að vinna úr og skilgreina heilalínurit. Fyrirtækið hefur sett á markað heildstæða línu af slíkum búnaði og heitir hugbúnað- urinn Nervus og vélbúnaðurinn Magnus. Fyrirtækið framleiðir bæði tækjabúnað og hugbúnað. Þáttaskil urðu í starfsemi fyrirtækisins með samstarfssamningi við breska fyrir- tækið Medelec Ltd. Medelec mun annast markaðssetningu og dreif- ingu á framleiðslu Taugagreiningar á heimsmarkaði en framleiðsla Taugagreiningar hefur þegar hlotið góðar viðtökur á markaði í Skandinavíu. Starfsmenn hjá Taugagreiningu eru 13 og framkvæmdastjóri er Egill Másson. NAVÍS-LANDSTEINAR www. landsteinar.is Navís-Landsteinar hf. varð til þegar Na- vís hf og hluti Landsteina ehf. sameinuðust um áramótin. Fyrirtækið er dótturfyrirtæki Land- steina International sem starfrækir þrjú önnur sölufyrirtæki á Navision Financi- als, í Danmörku, Bretlandi og á Jersey, Grensásvegur 10 • Sími 503 3050 • Bréfasími 568 7 115 • http://www.ajs.is • sala@ajs.is 49

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.