Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1999, Blaðsíða 14

Frjáls verslun - 01.11.1999, Blaðsíða 14
Bókin um Louisu Matthíasdóttur FRÉTTIR heimili listakonunnar. Hún bjó þar á árunum 1924 til 1937 en fluttist síðar, 1942, til New York þar sem hún býr enn. Louisa er 83 ára og var gift Lealand Bell listmálara sem lést íýrir nokkrum árum. Höfund- ar bókarinnar eru Jed Perl, Aðalsteinn Ingólfs- son og Martica Sawin, Sigurður A. Magnússon og Lance Esplund. Vig- dís Finnbogadótir ritar formála. Bókin fæst i ís- lenskri og enskri út- gáfu. I bókinni er í fýrsta sinn safnað sam- an á einn stað yfirlit yfir allan feril þessarar einstæðu listakonu. Nesútgáfan gefur bókina út. 53 Ingibjög Sólrún Gísladóttir borgar- stjon meðbókina mn Louisu Matthí- asdottur. Utgáfa bókarinnar er á dag- skrá menningarborgar. Bróðursonur Louisu, Einar Matthíasson hjá Nesútgáfunni sem gef- ur bókina út, flutti tölu í útgáfuhófi borgarstjóra í Höfða. Við hlið Einars er eiginkona hans, Erna Sörensen hjá Nestútgáfunni. A með- al þeirra sem hlýða á eru höfundar bókarinnar. Frá vinstri: Sigurð- ur A. Magnússon, Aðalsteinn Ingólfssson, Martica Sawin, Lance Esplund, Steven Harvey, sýningarstjóri í Salander-O’Reilly gallerí- inu, og Jed Perl. EV-myndir: Geir Ólafsson. □ ngibjörg Sólrún Gísladóttir borgar- stjóri efndi til mót- t.öku í Höfða á dögunum í til- efni af útgáfu bókar um Lou- isu Matthíasdóttur listmálara. Það er ekki venja hjá borgar- stjóra að efna til móttöku þeg- ar bækur eru gefnar út en ástæða þess að hún brá út af venju sinni var sú að útgáfa bókarinnar er á dagskrá menningarborgarinnar og þá vill svo til að Höfði var æsku- Hagstofa íslands Skuggasundi 3 Sími 560 9800 www.hagstofa.is Botnlaus bmnniic upplysinga Hjá Hagstofunni getur þú fengið upplýsingar um allt sem viðkemur tölum um fsland og (slendinga; fjölda, vinnumarkað, atvinnuvegi neyslu og fleira. Leitaðu til okkar, við bjóðum upp á fjölbreytta þjónustu við talnanotendur. Útgefin rit Landshagir • Hagskinna • Hagtíðindi • Kosningaskýrslur • Vinnumarkaður • Konur og karlar ísland í tölum • Utanríkisverslun • Umhverfistölur • Sveitarstjórnarreikningar • Norræn tölfræðihandbók • Hagtölurán landamæra 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.