Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1999, Blaðsíða 59

Frjáls verslun - 01.11.1999, Blaðsíða 59
nda í fasteignakaupum vita við sölu. Ganga verður út frá því að seljandi, sem búið hefur i eign um lengri tíma, búi yfir ákveðinni vitneskju um eign- ina, þ.e. hversu mikilvægir kostir/ókostir eru. í dómsmálum varðandi galla kemur til mats dómarans að meta hversu mikil þessi vitneskja er. Upplýsingaskyldan fær þannig meiri þýðingu þeim mun lengur sem seljandi hefur búið í eigninni. Ef fast- eign er seld strax eftir kaup, eða seljandi hefur af einhverjum ástæðum ekki búið í eigninni, er ekki hægt að búast við því að hann þekki hana í smáatriðum. Seljanda ber þá skylda til að upplýsa kaupanda um vanþekkingu sína. Ef hann hefur fengið upplýsingar frá fyrri seljanda er honum einnig skylt að koma þeim á framfæri til kaupanda. Meginreglan er sú, að hegðun seljanda er metin eftir meðalmælikvarða, sem kenndur er við „gegnan og skynsam- an mann“. Þannig er ekki einungis um sönnunarmat að ræða, enda er sönnun í flestum tilfellum erfið eða nánast ógerleg. Hvort seljandi hafi vanrækt upplýsinga- skyldu sína fellur undir mat dómara á sönnunargögnum og kringumstæðum. Á það hefur verið bent að óæskilegt sé á þennan hátt að meta hvað seljandi vissi eða átti að vita eftir á, þ.e. vera vitur eftir á. Þó verður að álíta að vegna erfiðrar sönnunaraðstöðu kaupanda sé þetta eðli- legt. Ekki er það einungis seljandi sjálfur sem getur á þennan hátt verið ábyrgur fyr- ir að gefa kaupanda ekki fullnægjandi upp- lýsingar, heldur getur ábyrgð hans verið víkkuð út til þriðja aðila. Fasteignasali eða maki seljanda, sem standa að sölu fyrir hönd seljanda og vanrækja upplýsinga- skylduna, geta þannig leitt til ábyrgðar seljanda. Að því er Deilum um ástand seldra eigna hefur fjölgað samfara stóraukn- um fasteignaviðskiptum á und- anfórnum tveimur árum - en eignirfyrir tugi milljarða hafa skipt um eigendur. Verð á fast- eignum á höfuðborgarsvœðinu hejur hækkað um 20 til 25% á rúmu ári. En hver er upplýs- ingaskylda seljenda í fasteigna- kaupum? Eldri eignir Þegar um eldri eignir er að ræða eru gerðar aðrar kröfur en þegar um nýbyggingar er að ræða. Þetta hefur í för með sér að kaupandi getur ekki búist við því að eignin sé gallalaus. Hann hefur því takmarkaðan kröfurrétt varðandi galla sem vanalega eru vegna slits og aldurs. 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.