Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1999, Blaðsíða 79

Frjáls verslun - 01.11.1999, Blaðsíða 79
I Alla leið! Guðjón Már Guðjónsson, forstjóri Oz.COM. Fyrirtœkið, sem starfar í þremur löndum, var metið á um 11 millj- arða á árinu og og stefnir það á að vera skráð á NASDAQ hlutabréfamark- aðnum í Bandaríkjunum. Með öðrum orðum;fara alla leið. (4. tbl.) ANNflll ÁRSINS 1999 Uþþskurður! Afar fróðleg umfjöllun var um einkarekstur og stóraukna samkeþþni í læknisþjónustu sem margir telja að eigi að heyra eingöngu undir ríkið. (2. tbl.) Krísa. Kjúklingar lentu í krísu á árinu þegar svört skýrsla Heilbrigðiseftirlits Suðurlands um kjúklingabúið á Ásmundarstöðum komst í fréttirnar sem og um- rœða um camþýlóbaktersýkingar. (7.tbl.) I beinni! I fyrsta sinn var sjónvarþsauglýsing sýnd í beinni útsendingu sl. haust þegar sþarisjóðirnir kynntu nýjan netbanka. Umrœða um netbanka og keþþni þeirra við hefð- bundna banka var í brennideþli á árinu. æ.tbl.) Stórveldi! Nóatúnsfjölskyldan varð stórveldi á árinu þegar Nóatún varð ráðandi aðili í Kauþási, fyrirtækis sem rekur 33 verslanir og veltir um tíu milljörðum á ári. (4. tbl.) Ráðinn! Gunnar Svavarsson, fyrr- verandi forstjóri Hamþiðjunnar, var ráðinn for- stjóri SH i g*diyltingarinnar þar. VUtbb Vallárfeðgar! Feðgarnir á Vallá, Geir Gunnar yngri og Geir Gunnar eldri, stefna að því að framleiða helming alls svínakjöts í landinu á nœstu árum, Þeir keyþtu Mela í Mela- sveit og þar verður sett uþþ stærsta svínabú á Is- landi. (5.tbl.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.