Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1999, Blaðsíða 50

Frjáls verslun - 01.11.1999, Blaðsíða 50
FJÁRMÁL Ævintýraheimur Efár Þröst Sigurjónsson viðskiptafræðing að fallast flestum hendur þegar þeir reyna að átta sig á gengi hlutabréfa í Net-fyrirtækjum i Bandaríkjunum. Fyrir flesta, og þar með talið reynda, fjárfesta er það ekki svo lítil ögrun að finna „rétt“ verð á þessum hlutabréfum. Til að búa lesend- ur undir það sem koma skal eru hér að neðan nefndar nokkrar staðreyndir sem sannfært geta flesta um þann ævintýra- heim sem fjárfestar í internet-fyrirtækj- um ganga um. Áhugaverðar staðreyndir $100 fjárfest- ing í S&P500 fyrirtækjunum í lok júlí mánaðar 1994 hefur orðið að $268 í september 1999 (arðgreiðslur endur- ijárfestar). Þessi sama $100 fjárfesting á sama tíma í Goldman Sachs internet- fyrirtækjunum hefur orðið að $1569 sem er um 6 sinnum meiri hækkun. í apríl 1999, þegar verð hlutabréfa internet-fyrirtækja var sem hæst, var markaðsverðmæti AOL (America On Line) um það bil $151 milljarður sem gerði það að 12. verðmætasta fyrirtæki Bandaríkjanna; verðmætara en Coca-Cola ($150 millj- arðar) og næstum þrisvar sinnum verð- mætara en GM ($56 milljarðar). Meðalávöxtun 40 stærstu internet- fyrirtækjanna árið 1998 var um 8,23% á mánuði, eða um það bil fimm sinnum hærri ávöxtun en 1,50% hækkun S&P500 vísitölunnar. Meðal-staðalfrá- vik sömu fyrirtækja var hins vegar 29,8% á mánuði, átta sinnum meiri en áhætta (the volatility) S&P500 vísitöl- unnar. Þegar theglobe.com fór á markað, 11. nóvember 1998, hækkaði gengi þess um 600% útgáfudaginn sjálfan. Eins og taflan hér að neðan sýnir hefur gengi sumra internet-fyrirtækja hækkað hreint ótrúlega fyrsta dag viðskipta. A fyrstu 7 mánuðum eftir að eBay fór á markað, 23. september 1998, hækkaði gengi hlutabréfa þess um 2,800%. Á árinu 1998 tífaldaðist verðmæti Þab fallast flestum hendur þeg- arþeir reyna ab átta sig á ótrú- lega háu gengi hlutabréfa í Net- fyrirtækjum vestanhajs. Hvern- ig á aó finna „rétt“ verð á þess- um hlutabréfum! hlutabréfa Amazon. Markaðsverðmæti fyrirtækisins í lok ársins 1998 var hærra en samanlagt verðmæti allra banda- rískra bókaverslana og fimm sinnum hærra en verðmæti Barnes & Noble, fyrirtækis með yfir 1.000 bókaverslanir. Eftirfarandi tafla sýnir nokkrar saman- burðartölur Amazon og Barnes & Noble. Taflan sýnir markaðsverðmæti Amazon í desember 1998, $11,1 millj- arð. I fyrstu viku apríl 1999, þegar verð- ið var sem hæst, hafði verðmætið hækk- að í $30 milljarða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.