Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1999, Blaðsíða 82

Frjáls verslun - 01.11.1999, Blaðsíða 82
MENNING Veislan að bresta á Eftir Vigdísi Stefánsdóttur □ ann 29. janúar hefst dagskrá menningarborgarinnar form- lega með viðhöfn," segir Skúli Helgason, starfsmaður verkefnisins Reykjavík, menningarborg Evrópu árið 2000. „Þetta er tvíþætt, annars vegar um 20 formlegir viðburðir sem dreifast frá morgni og fram á kvöld en þar kennir ýmissa grasa. Hins vegar verður opið hús úti um alla borg hjá aðilum sem tengjast dagskrá menningarborgarinnar á árinu og alls kyns uppákomur fyrir al- menning. Dagskráin hefst með athöfn í Landsbókasafninu þar sem á að opna mjög leyndardómsfullan kassa sem af- komendur Erlendar í Unuhúsi afhentu safninu árið 1947 með því skilyrði að hann yrði ekki opnaður fyrir en árið 2000. Menn hafa mikið spáð í það hvað í kassanum sé. Hann hefur verið innsigl- aður í rúmlega hálfa öld en sumir hafa talið að dagbækur Erlendar séu í hon- mennar. Leggja fyirtækin um 40 milljón- ir króna í verkefnið. íslandsviti við Sandskeiðið Svo stiklað sé á stóru yfir dagskrá menningarborg- arinnar 29. janúar nk. má nefna vígslu Is- landsvitans, sem er gerður af ítalska listamanninn Claudio Parmiggiani, og fer sá atburður fram við Sandskeið. Þetta er heilmikið mannvirki, upp á eina þrett- án metra, og samanstendur af þremur sívaln- ingum sem reist- ir eru hver upp af öðrum. Þessi viti á svo að lýsa menningarþjóð- inni um ókomin ár. Vígsla Islandsvitans tengist sýningu í Iistasafiii Islands á verkum Parmiggi- anis, sem opnuð verður seinna um dag- inn. skemmtilegur viðburður en það er upp- boð á gömlum búningum sem leikhúsið á eftir 50 ára starfsemi. Það er verið að skipuleggja nokkra atburði sem sérstak- lega eru ætlaðir almenningi og eiga að lífga upp á líf borgaranna á köldum laug- ardegi í janúar. „Við bjóðum almenningi, ekki síst krökkum, að taka þátt í léttum leik með okkur þar sem vegleg verðlaun verða í boði.“ Áætlað er einnig að vera með opin hús á mörgum af þeim stöðum þar sem við- burðir verða seinna á árinu. Iþrótta- bandalag Reykja- víkur ætlar að stefna saman krökkum og foreldrum úr öllum íþróttaskólum borgarinnar. Þá verður dagskrá fyrir unglinga í félags- miðstöðvum borgarinnar og skemmt- un um kvöldið. Háskóli Islands mun opna vísindavef þennan dag. um.“ Vatnspóstur vígður Borgarbókasafnið tekur þátt í viðamiklu samstarfi við borg- arbókasöfn annarra menningarborga þar sem markmiðið er að vekja athygli á mikilvægi bókmennta og lesturs. Á þess- um degi verður opnuð sýning í Folda- safni í Grafarvogi og jafnframt opnuð vefsíða þar sem helstu rithöfundar menningarborganna eru kynntir og verk þeirra. Vatnspóstur verður vígður á Hallgrímstorgi við Listasafn Einars Jóns- sonar. Nykur heitir hann og er gerður af Þórði Hall. „Þjóðleikhúsið fækkar fötum“ er Heimildamyndahátíð íslensk heimilda- myndahátíð, sem stendur í eina viku, verður opnuð og verða frumsýndar Jjór- ar nýjar heimildarmyndir. Sú sem frumsýnd verður 29. janúar er um Sig- ríði Zoéga en hún var einn helsti frum- herji íslenskrar Ijósmyndalistar. Menningarborgin hefur kostað endur- gerð hinnar frægu myndar Rokk í Reykjavík með enskum texta. Um kvöld- ið hefst heljarmikil hátíð Tónskáldafé- lags Islands sem verður í þremur hlut- um og mun spanna íslenska tónlist á 20. Eldsmiðir allra landa Á árinu 2000 verða haldin mörg fjölmenn mót hár á landi í tengslum við menning- arborgina. Þar er fyrst að telja heimsmót eldsmiða þar sem allt að 300 eldsmiðir frá öllum heimshornum koma saman í Reykjavík til sameiginlegrar sýningar. Af því tilefni munu þátttakendur skapa risavaxiö listaverk sem verður varðveitt í borg- inni um ókomin ár. Viðamikil tónlistarhátíð verður haldin í Laugardal sem eflaust mun draga til sín vel á annan tug þúsunda gesta, norrænt kvennakóramót verður haldið með um 1500 þátttakendum, einnig norrænt mót ungmennafélaga með þúsundum þátttakenda, hestamannamót sem vafalítið mun laða að sér gesti í þúsundatali og rúmlega þúsund börn munu taka þátt í barnakóramóti. Svanhildur Konráðsdóttir er útgáfu- og kynningarstjóri menningarborgarinnar. Viðskiptalífið tengist þessu verkefni á glæsilegan hátt og má segja að menning- ar- og atvinnulífið taki höndum saman um glæsilega útkomu verksins. Fimm fyrirtæki eru svonefndir máttarstólpar verkefiiisins. Þau eru Búnaðarbankinn, Eimskip, Landsvirkjun, Olís og Sjóvá-Al-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.