Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1999, Blaðsíða 13

Frjáls verslun - 01.11.1999, Blaðsíða 13
þeir verði sameinaðir í einn sjóð tíl hagræðingar. „Sjóðirnir voru í upphafi stofnaðir tíl að hjálpa kaup- mönnum að ijármagna tæki og endurbætur á verslunum og því um líkt. Einu skilyrðin fyrir því að fá inngöngu í sjóðina er að vera félagi í Kaupmanna- samtökunumsegir Gunnar sem starfað hefur við verslun frá fimmtán ára aldri og stund- að kaupmennsku frá árinu 1951 og hefur því séð tímana tvenna. Hann byggði og rak verslunarmiðstöðina Hólagarð, leigði síðan Hagkaupi kjörbúð- ina 1990 en seldi fasteignirnar í Hólagarði árið 1998. „Lánakjör hjá sjóðunum eru mjög góð,“ segir Gunnar. „Lán til kaupmanna eru veitt tíl allt að 20 ára, verðtryggð og oftast fá menn lán eftír því sem þeir þurfa og hafa nægileg veð. Lántakendur hafa valkostí varðandi fjölda afborgana á ári, frá fjórum og upp í tólf. Vextirnir miðast við útláns- vextí sem eru að jafnaði aðeins 1% hærri en meðalávöxtun í viðskiptakerfi Verðbréfaþings Islands á nýjasta flokki hús- bréfa til 25 ára. Utlánsvextír hafa verið í kringum 5,5% - sem telst býsna gott. Þessir sjóðir hafa verið ómetanleg stoð félagsmanna og styrkur fyrir samtökin. Ávöxtunin hef- ur verið það góð að þeir sem eiga peninga i honum og hætt- ir eru að versla hafa ekld séð ástæðu tíl að taka þá út.“ Gunnar er bjartsýnn á fram- tíð verslunarinnar í landinu og segir að öllu leytí betra að reka verslun nú en var á meðan bönn og höft voru á öllu. S5 Gunnar Snorrason kauþmaður raka í áraraðir verslunina Hóla- garð. Nú er hann formaður Stofnlánasjóðs matvöruverslana. 0unnar Snorrason kaupmaður er for- maður Stofnlána- sjóðs matvöruverslana. Hann segir þrjá stofnlánasjóði starf- andi innan Kaupmannasam- takanna, en þeir eru auk Stofn- lánasjóðs matvöruverslana, Al- mennur stofnlánasjóður Kaup- mannasamtaka Islands og Stofnlánasjóður raftækjasala. Gunnar segir hugsanlegt að Vðxtur fyrirtækisins felst í fjarskiptum egar blaðamaður Frjálsrar verslunar var á Reyðarfirði á dögunum tók hann hús á hjónunum Jóhannesi Páls- syni og Elísabetu Benedikts- dóttur. Þar rekur Jóhannes öflugt verkfræðifyrirtæki, Hönnun og ráðgjöf, en Elísa- bet sinnir útibússtjórastöðu hjá Sparisjóði Norðíjarðar ásamt því að sitja í bæjar- stjórn Fjarðabyggðar. Það er varla ofmælt að segja að þau standi í ströngu á Reyðar- firði. Fyrirtæki Jóhannesar er hlaðið verkefnum og El- ísabet hefur verið að koma á laggirnar nýju útíbúi spari- sjóðsins og situr sem bæjar- fulltrúi í sameinuðu sveitar- félagi. Þau ákváðu að setjast að á Reyðarfirði, heimabæ Elísabetar, eftir .að hafa verið búsett í Álaborg í Danmörku um nokkurra ára skeið og stundað þar nám. Hann er rekstrarverkfræðingur, hún rekstrarhagfræðingur. Það var árið 1987 sem Jó- hannes var ráðinn verkfræð- ingur hjá fyrirtækinu Hönn- un, sem þá var með útíbú á Reyðarfirði, og vann að verk- efnum í gatnagerð fýrir sveit- arfélögin á Austurlandi. Þremur árum siðar ákvað hann að stofna eigið verk- fræðifyrirtæki, Hönnun og ráðgjöf, í samstarfi við Svein Jónsson á Egilsstöðum og verkfræðifyrirtækið Hönnun í Reykjavík. Fyrir- tækið verður því tíu ára í janúar á næsta ári en það starfar jafnframt á Egils- stöðum og er með útibú á Höfn á Hornafirði. Einnig á Hönnun og ráð- gjöf hlut í tveimur dótturfyrirtækjum í Reykjavík og á Akranesi. Starfs- menn hjá fyrirtæk- inu eru tuttugu. - '■». f 1 ' •I Fjarshipti shapa VÖXt „Hönnun og ráðgjöf hefur vaxið í nokkrum stökkum i tengsl- um við stórverkefni," segir Jóhannes. „Hlutí afvextinum er fólginn í öflugum fjarskipt- um, þar sem við vinnum mörg verkefni utan þessa svæðis, en aðallega má segja vöxturinn hafi fylgt þeim breytingum sem sjávarút- Jóhannes Pálsson verkfrœðingur og El- ísabet Benediktsdóttir sparisjóðsstjóri. „Hluti af vexti Hönnunar og ráðgjafar er fólginn í öflugum fjarskiþtum. “ vegurinn gekk í gegnum árin 1994 til 1996. Vegna auk- innar eftirspurnar þurftum við þá að íjölga starfsfólki vegna vinnu við endurnýjun á loðnuverksmiðjum og loðnufrystingu. í dag er stóra verkefnið vinna við ál- versundirbúning hér á Reyð- arfirði." BS 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.