Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1999, Blaðsíða 15

Frjáls verslun - 01.11.1999, Blaðsíða 15
Þórarinn Þórhallsson, eigandi og framleibslustjóri Ostahússins í Hafnarfirbi, Kristján Valdimarsson, forstjóri Órva, og Oskar Gunn- arsson, forstjóri Osta- og smjörsölunnar. María R. Ólafsdóttir, eig- andi og framkvæmda- stjóri Ostahússins, og Grétar Steindórsson, fyr- irtœkjafulltrúi Búnaðar- bankans í Hafnarfirði. 't-;, . , ° uíusu vio senokud itolsk brauð sem margirkaufa með ostabökkunum. FV-myndir: Geir Ólafyson. aukning hefur orðið í veisluþjónustu Osta- hússins og segir Þórar- inn um að um byltingu sé að ræða. □ stahúsið fagnaði því á dögunum að það tók nýtt húsnæði við Strandgötu 75 endanlega í notkun. Verslunin var flutt þangað íyrr á árinu en fram- leiðsludeildin á haustmánuð- um. Eigendur Ostahússins eru hjónin Þórarinn Þórhalls- son og María R. Olafsdóttir. Þau stofnuðu fyrirtækið fyrir um sjö árum, eða 26. nóv. ‘92. I veislunni voru ijölmargir viðskiptavinir fyrirtækisins. Ostahúsið selur osta í verslun sinni en framleiðir einnig osta fyrir matvöruverslanir. Þekktast er það fyrir fram- leiðslu sína á ostarúllum með blönduðum pipar, Brie með hvítlauksrönd og ostarúllett- um með reyktum laxi. Mikil Púls atvinnulífsins er BRflun Smart thinking Með hinum nýja VitalScan blóðþrýstingsmæli er auðvelt að fylgjast með hækkuðum blóðþrýstingi og bregðast við honum. Fljótleg, einföld og nákvæm mæling erframkvæmd við úlnlið. Gott geymsluhylki og lítil fyrirferð gera VitalScan® að góðum ferðafélaga. Dreifing VitalScan 0011113 Háahvammi 16 • 220 Hafnarfirði Sími: 555 3100 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.