Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1999, Blaðsíða 67

Frjáls verslun - 01.11.1999, Blaðsíða 67
NÆRMYND Nafn: Margrét J ónsdóttir Starf: Eigandi átta tískuverslana undir heitunum Vero Moda, Jack & Jones og Only. Aldur: 65 ára. Fjölskylduhagir: Gift Árna Ingólfssyni kvensjúkdómalækni. Þau eiga íjögur börn; Ingólf, Jón, Mörtu og Helgu. Þær systur, Marta og Helga, reka verslanirnar með móður sinni. Foreldrar: Jón Lárusson, vélstjóri í Reykjavík, og kona hans, Marta Hannesdóttir frá Vestmannaeyjum. Áhugamál: Antíkhúsgöng og myndlist. Stíllinn: Að sögn kunningja Margrétar er hún mikið fyrir að hafa góða, heildstæða mynd af rekstrinum og er alltaf tilbúin að grípa inn í ef á þarf að halda. Hún er sérlega kraftmikil kona og helgar líf sitt algerlega starfinu. Hún gætir þess að eiga góð samskipti við allt starfsfólk sitt. Hún er sögð mjög ákveðin og ætlast til þess að allir leggi sitt af mörkum. Hún lætur sér ekki nægja að vinna virka daga, helgarnar eru ekkert síður vinnudagar hjá Margréti. Hún er sögð þurfa að hafa alltaf eitthvað fyrir stafni, vera fljóthuga og einstaklega aðsópsmikil. Vinirnir: Vinahópur Margrétar einkennist mjög af fólki sem þau hjónin kynntust á námsárum Arna í Svíþjóð. Samtarfsfólk Margrétar er einnig í nánasta vinahópi hennar. Þar skulu nefndar Kristín Kjartansdóttir, Hjördís Hvanndal og Arndís Guðmundsdóttir sem unnið hafa lengi með Margréti að verslunarrekstrinum. Stefnan: Fataverslunum á hennar vegum hefur íjölgað ört á undanförnum árum en þó er þenslustefna ekki markmið. Margrét og fjölskylda hennar leggja áherslu á að byggja fyrirtækið upp á styrkum grunni. Það er enginn þrýstingur frá hálfu Bestseller fyrirtækisins að opna fleiri verslanir. Stefna þeirra er að hafa verslanir sínar á besta stað og þeim finnst heilladrýgra að bíða í einhvern tíma eftir góðum stað en að opna á þeim næstbesta. SO
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.