Frjáls verslun - 01.11.1999, Blaðsíða 5
18 Ótrúleg afrekaskrá!
Páll Sigurjónsson, forstjóri ístaks, er maöur ársins 1999 í íslensku at-
vinnulííi. Fyrirtækið á aö baki ótrúlega afrekaskrá. Þetta er í tólíta sinn sem
Frjáls verslun útnefnir mann ársins. Stjórnun Páls einkennist af valddreif-
ingu, sjálfstæöi stjórnenda, skipulagi, aga, metnaði og framtakssemi!
42 Flugið öllum frjálst! Eða hvað?
Jón Karl Ólafsson, fram-
kvæmdastjóri Flugfélags
íslands, er afar ósáttur viö
að samkeppnisyfirvöld
telji sig þurfa að „fram-
leiðslustýra" félaginu!
50 Ævintýraheimur Netbréfa
Stórfróðleg grein um ótrúlega hátt gengi hlutabréfa í netfyrirtækjum
vestanhafs. Hvernig á aö finna „rétt" verö á þessum hlutabréfum?
EFNISYFIRLIT
1 Forsíða: Hallgrímur Egilsson, útlitshönnuður
Frjálsrar verslunar, hannaði forsíðuna - en
myndina tók Geir Olafsson ljósmyndari.
6 Leiðari
8 Kynning: Auglýsingakynning frá Hótel Selfossi.
10 Fréttír Reykjavík This Month.
18 Forsíðuefni: Yfirgripsmikið viðtal við Pál Sigur-
jónsson, mann ársins í atvinnulífinu. Stjórnun
Istaks er einstaklega vel skipulögð og afreka-
skráin ótrúleg. Segja má að Páll hafi með einum
eða öðrum hætti komið að smíði alira helstu
mannvirkja landsins.
30 Auglýsingar: Andlitin í auglýsingunum eru
mörg og misjafnlega eftirminnileg. Við birtum
hér nokkur þeirra til að ritja upp auglýsingaárið
1999.
34 Kveðja: Starfsmenn Talnakönnunar, sem gefur
út Frjálsa verslun, þakka samstarfið á árinu.
Gott ár kveður!
36 Áramótaviðtöl: Rætt við sjö þekkta einstaklinga
í viðskiptalífinu um horfurnar á því herrans ári
2000. Hvað einkenndi árið 1999 í þeirra atvinnu-
grein?
40 Auglýsingakynning: Sparisjóður Hafnarijarðar
færir út kviarnar.
42 Flugrekstur: ítarlegt viðtal við Jón Karl Ólafs-
son, framkvæmdastjóra Flugfélags Islands.
Hann er afar ósáttur við að samkeppnisyfirvöld
telji sig þurfa að „framleiðslustýra'1 félaginu.
48 Fjármál: Peningaparadisin á Guernsey í Ermar-
sundi er sérstök paradís. Núna eru Landsbank-
inn og Landsbréf búin að stofna dótturíyrirtæki
á eyjunni.
50 Netíð: Hann er sérkennilegur ævintýraheimur-
inn á Netinu. Og hann nær lika til verðs á hluta-
bréfum í netfyrirtækjum vestanhafs. Gengið er
ótrúlega hátt. En hvernig á að „finna” rétt gengi
á þessum hlutabréfum?
56 Fjármál: Guðmundur Hauksson, sparisjóðs-
stjóri Spron, er gestapenni að þessu sinni.
58 Fasteignir Deilum um ástand seldra eigna hef-
ur fjölgað samfara stórauknum fasteignavið-
skiptum á undanförnum tveimur árum. Hver er
upplýsingaskylda seljenda í fasteignaviðskipt-
um?
64 Auglýsingakynning: Deloitte&Touche kynnir
starfssemi sína.
66 Nærmynd: Margrét í Vero Moda er í nærmynd
að þessu sinni. Þetta er aðsópsmikil kona sem
gustaraf.
68 Netíð: Hvernig gera fyrirtæki sinn eigin vef? Sér-
lega athyglisverð grein um vefsíður íyrirtækja og
hvernig þær eigi að vera til að njóta vinsælda.
74 Tölvur: 2000-vandinn blasir við. Ef að líkum læt-
ur verða mörg dómsmál í gangi á næstu mánuð-
um. En hver ber ábyrgðina ef tölvukerfi hrynja?
78 Annáll: Árið í máli og myndum.
82 Menning: Verkefnið Reykjavik, menningarborg
Evrópu árið 2000 er að bresta á. Formlega hefst
það laugardaginn 29. janúar nk.
84 Endurskoðun: Stefán Svavarsson, löggiltur
endurskoðandi, skrifar að þessu sinni um skap-
andi reikningsskil.
88 Fólk
5