Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1999, Qupperneq 5

Frjáls verslun - 01.11.1999, Qupperneq 5
18 Ótrúleg afrekaskrá! Páll Sigurjónsson, forstjóri ístaks, er maöur ársins 1999 í íslensku at- vinnulííi. Fyrirtækið á aö baki ótrúlega afrekaskrá. Þetta er í tólíta sinn sem Frjáls verslun útnefnir mann ársins. Stjórnun Páls einkennist af valddreif- ingu, sjálfstæöi stjórnenda, skipulagi, aga, metnaði og framtakssemi! 42 Flugið öllum frjálst! Eða hvað? Jón Karl Ólafsson, fram- kvæmdastjóri Flugfélags íslands, er afar ósáttur viö að samkeppnisyfirvöld telji sig þurfa að „fram- leiðslustýra" félaginu! 50 Ævintýraheimur Netbréfa Stórfróðleg grein um ótrúlega hátt gengi hlutabréfa í netfyrirtækjum vestanhafs. Hvernig á aö finna „rétt" verö á þessum hlutabréfum? EFNISYFIRLIT 1 Forsíða: Hallgrímur Egilsson, útlitshönnuður Frjálsrar verslunar, hannaði forsíðuna - en myndina tók Geir Olafsson ljósmyndari. 6 Leiðari 8 Kynning: Auglýsingakynning frá Hótel Selfossi. 10 Fréttír Reykjavík This Month. 18 Forsíðuefni: Yfirgripsmikið viðtal við Pál Sigur- jónsson, mann ársins í atvinnulífinu. Stjórnun Istaks er einstaklega vel skipulögð og afreka- skráin ótrúleg. Segja má að Páll hafi með einum eða öðrum hætti komið að smíði alira helstu mannvirkja landsins. 30 Auglýsingar: Andlitin í auglýsingunum eru mörg og misjafnlega eftirminnileg. Við birtum hér nokkur þeirra til að ritja upp auglýsingaárið 1999. 34 Kveðja: Starfsmenn Talnakönnunar, sem gefur út Frjálsa verslun, þakka samstarfið á árinu. Gott ár kveður! 36 Áramótaviðtöl: Rætt við sjö þekkta einstaklinga í viðskiptalífinu um horfurnar á því herrans ári 2000. Hvað einkenndi árið 1999 í þeirra atvinnu- grein? 40 Auglýsingakynning: Sparisjóður Hafnarijarðar færir út kviarnar. 42 Flugrekstur: ítarlegt viðtal við Jón Karl Ólafs- son, framkvæmdastjóra Flugfélags Islands. Hann er afar ósáttur við að samkeppnisyfirvöld telji sig þurfa að „framleiðslustýra'1 félaginu. 48 Fjármál: Peningaparadisin á Guernsey í Ermar- sundi er sérstök paradís. Núna eru Landsbank- inn og Landsbréf búin að stofna dótturíyrirtæki á eyjunni. 50 Netíð: Hann er sérkennilegur ævintýraheimur- inn á Netinu. Og hann nær lika til verðs á hluta- bréfum í netfyrirtækjum vestanhafs. Gengið er ótrúlega hátt. En hvernig á að „finna” rétt gengi á þessum hlutabréfum? 56 Fjármál: Guðmundur Hauksson, sparisjóðs- stjóri Spron, er gestapenni að þessu sinni. 58 Fasteignir Deilum um ástand seldra eigna hef- ur fjölgað samfara stórauknum fasteignavið- skiptum á undanförnum tveimur árum. Hver er upplýsingaskylda seljenda í fasteignaviðskipt- um? 64 Auglýsingakynning: Deloitte&Touche kynnir starfssemi sína. 66 Nærmynd: Margrét í Vero Moda er í nærmynd að þessu sinni. Þetta er aðsópsmikil kona sem gustaraf. 68 Netíð: Hvernig gera fyrirtæki sinn eigin vef? Sér- lega athyglisverð grein um vefsíður íyrirtækja og hvernig þær eigi að vera til að njóta vinsælda. 74 Tölvur: 2000-vandinn blasir við. Ef að líkum læt- ur verða mörg dómsmál í gangi á næstu mánuð- um. En hver ber ábyrgðina ef tölvukerfi hrynja? 78 Annáll: Árið í máli og myndum. 82 Menning: Verkefnið Reykjavik, menningarborg Evrópu árið 2000 er að bresta á. Formlega hefst það laugardaginn 29. janúar nk. 84 Endurskoðun: Stefán Svavarsson, löggiltur endurskoðandi, skrifar að þessu sinni um skap- andi reikningsskil. 88 Fólk 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.