Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1999, Blaðsíða 36

Frjáls verslun - 01.11.1999, Blaðsíða 36
UM ÁRflMÓT au um Finnur Geirsson, framkvœmdastjóri Nóa-Síríusar og formaður Samtaka atvinnulíjsins: Vonandi næst „mjúk lending" að sem hefur fyrst og fremst ein- kennt árið '99 er þensla á vinnu- markaði. Það hefur reynst erfitt að halda í fólk og þá sérstaklega frá því í sumar. Það fylgir þessu ástandi að launakostnaður hefur vaxið, sem gerir samkeppni við innflutning erfiðari en ella. Að öllu samanlögðu hefur sam- keppnisstaðan gagnvart innflutningi versnað frá því sem áður var,“ segir Finnur Geirsson, framkvæmdastjóri Nóa-Síríusar og formaður Samtaka at- vinnulífsins. - Horfurnar árið 2000? „Það eru óneitanlega blikur á lofti og ýmis hættumerki. Við vitum ekki ennþá hvernig tekst til við að draga úr þenslu og svo eru komandi kjarasamningar spurn- ingamerki. Vonandi næst margumrædd „mjúk lending" þannig að áfram verði hægt að byggja upp á traustum grunni stöðugleika í starfsumhverfinu. Það stelhir hins vegar í hærra hráefnisverð, þannig að sælgætisframleiðendur verða að hafa sig alla við ef þeir eiga að halda sínum hlut í þeirri hörðu samkeppni sem hér ríkir á markaðinum." HO Frosti Bergsson, stjórnarformaður Oþinna kerfa: Frosti Bergsson Mikill vöxtur tölvufyrirtækja Sá vöxtur sem verið hefur undanfarin ár hjá tölvufyrirtækjunum hélt áfram á árinu 1999 og var um 25-30%. Skortur á tæknimenntuðu fólki, sérstaklega á hugbúnað- arsviði, hamlar nú verulega íslenskum tölvufyrirtækjum. Þessi skortur takmark- ar getu íslenskra fyrirtækja til að láta að sér kveða á erlendri grund en vaxandi áhugi er á útrás íslensku fyrirtækjanna,“ segir Frosti Bergsson, stjórnarformaður Opinna kerfa en fyrirtækið er meirihlutaeigandi í Skýrr og umsvifamill eigandi í tölvufyrir- tækjunum Tæknivali, Aco og Teymi. „Þær miklu breytingar sem eru að verða á fjarskiptamarkaðnum, Netið og farsímatæknin, eru að breyta verulega umhverfinu sem við störfum í. Endurskoðun tölvukerfa með tilliti til ársins 2000 einkenndi einnig árið 1999. Þetta var viðburðaríkt ár í okkar atvinnugrein.“ -Horfurnar á árinu 2000? „Eg tel horfurnar góðar fyrir árið 2000, það er að segja ég sé fram á áframhaldandi 20-25% vöxt. Breytingar, sem eru að verða í upplýsingatækninni, munu hafa veruleg áhrif á til dæmis alla trygginga- og bankastarfsemi þannig að mikil þörf verður á þjónustu þeirra fyrirtækja sem starfa á sviði upplýsingatækn- innar. íslensk tölvufyrirtæki búa yfir mikilli þekkingu og ég tel að við eigum fullt erindi inn á erlenda markaði. Við munum, að mínu mati, sjá ýmis dæmi um sigra íslenskra fyrirtækja á mörkuðum erlendis árið 2000.“ ffl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.