Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1999, Blaðsíða 63

Frjáls verslun - 01.11.1999, Blaðsíða 63
Ég er stoltur af börnunum mínum. Þau eru búin að koma vel undir sig fótunum. Þau hvöttu mig til þess að tala við Brynjar hjá Eignasölunni Húsakaup. Við Brynjar fórum vel yfir málin og hann fékk gott verð fyrir húsið. Ég er mjög sáttur í nýju þriggja herbergja íbúðinni með fullar hendur fjár. Ætli við Rúna verðum ekki á Flórída eitthvað fram eftir vetrí - algerlega laus við fjárhagsáhyggjur! Helgi og Rúna áttu 250 fm skuldlaust einbýli i Selás- hverfinu sem var 22 milljónir kr. að verðgildi. Af húsinu greiddu þau 130.000 kr. i fasteignagjöld og 129.000 kr. i eignaskatt. Helgi og Rúna seldu þessa eign og keyptu nýja þriggja herbergja ibúó i Smáranum i Kópavogi með bilskýli. íbúðin kostaði 11,5 milljónir fuLLbúin og greiddu þau 7 miLLjónir kr. í útborgun og tóku yfir húsbréfaLán að upphæó 4,5 miLLjónir kr. Eftir þessar breytingar borga þau Helgi og Rúna 50.000 kr. í fasteignagjöld og engan eignaskatt. En það sem meira er um vert. Þau fjárfestu með 15 milljónum kr. í traustum eignaskattsfrjálsum sparnaði þar sem þau fengu 8,5% ársávöxtun. Áður var beinn kostnaður þeirra af húsinu 22.700 kr. á mánuði auk hærri hitakostnaðar, töluverðs viðhalds- kostnaðar og mikiLLar vinnu. Nú er beinn kostnaóur vió nýju ibúðina 4.200 kr. á mánuði. Hitunarkostnaður er i Lágmarki. Það sama á við um viðhaLd. En auk þessa hafa þau HeLgi og Rúna nú beinar 106.250 kr. vaxtatekjur á mánuði. Ekki að undra þó að þau viLji og geti ferðast! Dæmið um Helga og Rúnu er bara eitt af mörgum. Hjá Eignasölunni Húsakaup starfar samhentur hópur vet menntaðs starfsfótks sem býður trausta og fagtega þjónstu ásamt því besta í nútíma sötutækni. Hafðu samband og leyfðu okkur að athuga hvað við getum gert fyrír þig. EIGNASALAN í\ HÚSAKAUP Suðurlandsbraut 52 • Sími 530 1500 • www.husakaup.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.