Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1999, Blaðsíða 46

Frjáls verslun - 01.11.1999, Blaðsíða 46
Krístín Jóhannesdóttir, Gaumi Eftír ísak Örn Sigurðsson rístín Jóhannesdóttir er nýráðinn fram- kvæmdastjóri Fjár- festingarfélagsins Gaums ehf og tók við því starfi þann 1. september síðastliðinn. „Gaumur er ijölskyldufyrir- tæki í eigu fjölskyldu minnar. Eg fluttist heim til íslands í sumar eftir rúmlega 4 ára dvöl í Danmörku og það vant- aði framkvæmdastjóra til að taka við fyrirtækinu. Þá lá það beinast við að ég tæki það starf að mér,“ segir Kristín. Verkefni framkvæmda- stjóra Fjárfestingarfélagsins Gaums eru margvísleg. Gaumur hefur meðal annars tjárfest í verslunar- og veit- ingarekstri og er hluthafi í Baugi sf. Veitingareksturinn felst meðal annars í að eiga og reka Hard Rock Café í Reykjavík og Pizza Hut veit- ingakeðjuna á Islandi. „Við tókum við rekstri Pizza Hut á þessu ári og erum þegar búin að bæta við tveim- ur veitingastöðum, það er nýj- um veitingastað á Sprengi- sandi og einnig í Nýkaup í Kringlunni. Gaumur er einnig hluthafi í Fjárfestingar- banka atvinnulífsins. Mitt starf felst að miklu leyti í að halda utan um hlutina, ef svo má að orði komast. Fjárfest- ingarfélagið er tjölskyldufyr- irtæki og hefur verið að stækka og þróast að undan- förnu. Stefnan hefúr alltaf ver- ið að taka þátt í verslunar- rekstri, en týrirtækið hefur einnig fært sig yfir á önnur svið síðastliðin ár.“ Kristín Jóhannesdóttir er fædd í Reykjavík þann 9. mars árið 1963. „Ég ólst upp í Reykjavík til tólf ára aldurs en fluttí þá út á Seltjarnarnes. Stúdentsprófi lauk ég frá Verslunarskóla íslands árið 1983 og lagaprófi frá Háskóla íslands árið 1988. Ég öðlaðist málflutningsréttindi tyrir hér- aðsdómi árið 1991. Að lokinni útskrift starfaði ég á Lög- fræðiskrifstofu Tryggva Agn- arssonar héraðsdómslög- manns árin 1988 - 1995. Hug- ur minn stefndi á ffamhalds- nám og ég fluttist til Dan- merkur í byrjun árs 1995 þar sem ég stundaði meðal ann- ars nám við Háskólann í Arós- um,“ segir Kristín. Kristín er gift Jóni Garðari Ögmundssyni framkvæmda- stjóra og á með honum tvær dætur, Gunnhildi, 6 ára, og Berglindi, 2 ára. Starf Kristínar sem fram- kvæmdastjóri Gaums er anna- samt og lítill tími gefst til að sinna áhugamálum. „í starfi sem þessu, þar sem mikið er að gera, og þegar maður á tvö börn er ekki mikill tími aflögu fyrir áhugamál. En ég reyni að fara í líkamsrækt þegar færi gefst en hana tel ég reyndar ekki til áhugamála. Réttarsálarfræði og það sem heyrir til mannlegu hlið- inni á lögfræðinni gæti kannski talist til áhugamála enda lagði ég stund á það í framhaldsnámi," segir Krist- ín. SO 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.