Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2000, Blaðsíða 8

Frjáls verslun - 01.05.2000, Blaðsíða 8
Sparisjóður Hafnarfjarðar með nýja þjónustu í stóra turninum í Kringlunni: Persónuleg þjónusta við eignastýringu og flárvörslu ; ' i r&n • --- liinty \ IBKm Persónuleg þjónusta verbur í fyrirrúmi. Nýlega tók til starfa sjálfstæð eining innan Sparisjóðs Hafnarfjarðar og mun hún sinna eignastýringu og fjár- vörslu fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Áhersla verður lögð á regluleg samskipti og persónulega þjónustu við við- skiptavini. „Sparisjóður Hafnarfjarðar er að verða 100 ára og hefur veitt ein- staklingum og fyrírtækjum hefðbundna bankaþjónustu árum saman en undanfarin ár hefur starfsemin tekið miklum breytingum og sffellt fleiri þættir fjármálaþjónustu bæst við. Eignastýring og fjárvarsla er dæmi um nýja þjónustu sem Sparisjóðurinn veitir viðskiptavinum sínum og er liður f nútímavæð- ingu Sparisjóðsins þó að segja megi að þessi þjónusta hafi áður verið veitt hjá dótturfélagi sparisjóðanna. Undanfarin ár hefur fólk verið að færa sparnað sinn úr hefðbundnum innlán- um í bönkum yfir í verðbréf og þessi nýja þjón- usta er liður í að mæta þeirri þróun," segir Jök- ull Úlfsson, forstöðumaður SPH Eignastýringar. sveiflur í efnahagslífinu og á verðbréfamörkuðum hafa aðra reynslu en þeir sem ekki þekkja annað en uppsveiflur. Reynsla og þekking á þess- um markaði er eftirsóknarverð, ekki síst við ákvarðanatöku þar sem reynir á yfirgripsmikla þekkingu og aga," segir Jökull. Verðbréfasjóðir SPH eru: - Lyf- og líftæknisjóðurínn Rannsóknir leiða af sér nýja þekkingu og sífellt koma á markað ný lyf til lækninga og ekki síður til að mæta vaxandi kröfum fólks um auk- in Iffsgæði. Líftæknifyrirtækjum hefur fjölgað 'w' undanfarin ár og rannsóknarstörf þeirra og fram- tíðaráform lofa góðu. Markmið sjóðsins er að nýta sér vaxtarmöguleika sem fyrirsjáanlegir eru í lyf- og líftækniiðnaðinum í framtíðinni. Sjóð- stjóri er Stanley Pálsson verkfræðingur. Hann hefur setið í stjórnum fyrirtækja og verðbréfa- sjóða hérlendis og fylgst náið með erlendum verðbréfamörkuðum í áratugi. - Alþjóðasjóðurinn Frelsi í alþjóðaviðskiptum hefur opnað margskonar fjárfestingatækifæri um allan heim. Alþjóðasjóðurinn dreifir áhættu með þvf að fjárfesta í verðbréfum fyrirtækja í ólíkum hagkerfum og atvinnugreinum víðs vegar um heiminn. Markmið sjóðsins er að nýta sér hagnaðartækifæri á helstu hlutabréfamörkuð- um heims. Sjóðstjóri er Stanley Pálsson verk- fræðingur. Atvinnutengdir verðbréfa- sjóðir Sparisjóður Hafnarfjarðar stofnaði nýlega fjóra atvinnutengda verðbréfasjóði. Sú ákvörðun var tekin í upphafi að setja fjárfestingarákvarð- anir sjóðanna í hendur á fólki með víðtæka þekk- ingu á þeim atvinnugreinum sem einstakir sjóðir fjárfesta í. „Við leggjum áherslu á að stjórnendur sjóðanna gjörþekki sitt svið. Þeir sem hafa starfað lengi á verðbréfamörkuðum og upplifað miklar jökuil Úljsson, forstöðumaður SPH Eignastýringar. 8 AUGLÝSINGAKYNNING
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.