Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2000, Blaðsíða 55

Frjáls verslun - 01.05.2000, Blaðsíða 55
FJARSKIPTI ið ASCOM. Fljótlega verður búnaður þeirra settur upp og prófaður í Öskjuhlíðarhverfinu og veitir hann allt að tveggja megabita stöðuga internettengingu á mjög hagstæðu verði,“ segir Eiríkur. Þá er Lína.net komið í rekstur Tetra neyðaríjarskiptakefisins með kaup- um sínum á fyrirtækinu IRJA að ógleymdri 45 megabita bandbreidd í Cantat sæstrengnum. Lína.net getur þannig boðið tengingu alla leið út úr landinu. Lína.net hefur einnig keypt hlut í tjar- skiptafyrirtækinu Títan sem býður fyrirtækjum ýmiskonar ljarskiptaþjónustu. Er ekki nýstárlegt að fiarskiptafyrirtæki nýti sér að- stöðu í spennustöðvum? „Við nýtum okkur tækifæri sem hafa verið ónýtt og engum hefur dottið í hug að nýta fram að þessu. Orkuveita Reykjavíkur á um 800 snyrtilegar fasteign- ir, sem dreift er jafnt yfir höfúðborgarsvæðið, en þær henta rnjög vel sem staður fyrir tengibox. Við nýtum þetta tækifæri og höfum gert við þá samning um að leigja það viðbótarrými sem er í þessum spennustöðvum til þess að setja upp okkar fiarskiptabúnað. í lok ársins fá því spenni- stöðvarnar nýtt hlutverk. Þar verða einnig dyrnar að fiar- skiptahraðbrautinni. Þar verða dyr tækifæranna í framtíð- inni,“ svarar hann. Þörfin eykst Eiríkur sér bjarta og spennandi framtíð fyrir sér á fjarskiptamarkaðnum. „Dreifikerfi Landssímans hefur dugað vel fram að þessu en á næstu árum mun þörfin fyrir bandbreidd aukast veru- lega. Ljósleiðari er besta leiðin til að flytja gögn á milli staða. Þess vegna höfum við mörg tækifæri til að selja þessar tengingar. Menn munu í auknum mæli að hafa samskipti í jegnum fj;ir fundabú nað. I iag er hægt að kaupa ein- aldan búnað í tölvurnar lannig að einstaklingar jeti talað saman og séð ívor annan á skján- im. Það eina sem kemur í veg fyrir það í dag er dýrt og afkastalítið dreifikerfi. Við erum að reyna að bæta úr þessu og tengja fyrirtæki og einstaklinga betur saman; bjóða ekki aðeins upp á tæknilega mögu- leika heldur gera það á hagkvæman hátt og á viðráðanlegu verði. Við höfum hins veg- ar ekki ætlað okkur að fara út í smásöl- una sjálfir, heldur að byggja upp grunninn og reka kerfið en gefa öðrum kost á að bjóða þar sína þjónustu," seg- ir hann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.