Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2000, Síða 32

Frjáls verslun - 01.05.2000, Síða 32
lendu keðjunum og þeir fá mjög góð innkaupakjör en það hefur hert samkeppnina verulega," sagði einn viðmælenda Frjálsrar verslunar. Pizzustaðirnir hafa notað misgott hráefni og eftirvinnan hefur einnig verið misgóð, en samkeppnin hefur leitt til þess að meiri áhersla verður lögð á gæði vörunnar. Erlendu keðjurnar reka öfl- uga gæðastefhu og hafa reglulegt eftírlit með framleiðslunni. Það má því búast við að minni pizzustaðirnir eigi eftir að skoða þau mál á næstu misserum. Viðskiptavinirnir vilja pizzur í hæsta gæðaflokki, ekkert síður en lágt verð. „Little Caesar’s leggur of- urkapp á gæði og hingað til lands kemur eftirlitsmaður að utan á sex vikna fresti að jafnaði. Gæðastaðlarnir skipta gífurlegu máli fyrir neytend- ur. Pizzurnar verða alltaf að vera eins,“ segir Gunnar Gylfason hjá Little Caes- ahs. ffl ör draumaheimi möppudýranna rvmió Gjörnýttu f Háteigsvegi 7 Reykjavík Sími 511 1100 rymi@rymi.is Georg Georgiou, framkvœmdastjóri Pizza 67. Fyrirtœkið hejur öðru fremurlagt áherslu á veitingastaði og rekur í dag 20 staði víðs vegar um landið aukfimm veitingastaða erlendis. Meó FLEXImobile hjólaskápunum er hver fermeter nýttur og aógengi aó gögnunum er eins og best veróur á kosió. Velta og eigendur Pizza Hut Fyrirtækið Gaumur, sem á Pizza Hut/Pönnupizzur, rekur líka Hard Rock og Rex. Bónustjölskyldan á 100 prósent, Jóhannes Jónsson og Jón Ásgeir og Kristín Jóhannesbörn. Heildarvelta fyrirtækisins var 170 milljónir árið 1999. Domino’s Eignarhaldsfélagið Hof á 60 prósent, Skúli Þorvalds- son á 30 prósent og Gunnar Guðjónsson framkvæmda- stjóri á 10 prósent. Heildarvelta fyrirtækisins var 670 milljónir króna á síðasta ári. Pizza 67 Pizza 67-keðjan á íslandi velti rúmlega 800 milljónum króna á síðasta ári í heild sinni og eru þar vínveiting- ar taldar með. Eigendur eru Georg Georgiou fram- kvæmdastjóri, Einar Kristjánsson hagfræðingur, Árni Björgvinsson og Gísli Gíslason lögfræðingur ásamt smærri hluthöfum. Little Caesar’s Heildarvelta fyrstu þrjá starfsmánuði fyrirtækisins í lok síðasta árs nam 42 milljónum króna. Meirihluta- eigendur eru Gunnar Gylfason framkvæmdastjóri og Sólstjarnan (eigandi Subway). Veltan þrír til tjórir milljarðar? Erfitt er að nálgast upplýsingar um veltu einstakra staða eða heildarveltu hjá pizzustöðunum en hún nemur líklega vel yfir þrem milljörðum króna á ári með virðisaukaskatti og getur slagað hátt í fimm miðað við að hver fjöl- skylda panti sér pizzu einu sinni í viku. Talið er að heildarvelta á skyndibita- markaði nái hátt í átta milljarða króna á ári og að pizzumarkaðurinn sé helmingur þess markaðar þannig að ekki er ólíklegt að heildarvelta pizzu- staðanna geti numið næstum fjórum milljörðum króna. Þá hefur innflutn- ingur á frystum pizzum aukist á síðustu misserum svo mjög að þar er talað um „pizzustríð“ og kældar pizzur verða sífellt vinsælli meðal neytenda. Talið er að markaður með frystar og kældar pizzur nemi samtals um 200 milljónum króna á ári og er þar um ágiskun að ræða. H3 fría úttekt á þínu skjalarými sími 511 1100 30
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.